Kvartmílan > Alls konar röfl

verð á bíl

(1/1)

Andrés G:
hvað kostar bíll sem er á 210.000 dollara í ameríku í íslenskum krónum með sendingarkostnaði, gjöldum og öllu því?

Gilson:
það fer eftir vélarstærð og árgerð, það er góð regla að tvöfalda verðið bara. Farðu inná reiknivélina á bmwkraftur.is

Valli Djöfull:
210 þús dollara bíll kostar mikið, það mikið að ef þú þarft að spá í því hefurðu ekki efni á því  :lol:

Einar K. Möller:
Þetta gætu verið svona 35 millj. ca.

Andrés G:

--- Quote from: Einar K. Möller on June 05, 2008, 15:29:43 ---Þetta gætu verið svona 35 millj. ca.

--- End quote ---

iss það er ekkert...
 :mrgreen:

Navigation

[0] Message Index

Go to full version