Góðan daginn
Ég er nú bara að velta fyrir mér smáræði.
Ég gekk í klúbbinn á Burnout sýningunni og borgaði á staðnum. Ég var að velta fyrir mér hvenær ég mætti eiga von á því að fá félagaskírteinið í hendurnar. Mér var sagt að það kæmi í pósti. Ég gerir mér grein fyrir því að svona hutir taki tíma. Er betra að ég sæki það eða eitthvað?
Takk fyrir
Árni