Author Topic: firebird ´70  (Read 4672 times)

kristján Már

  • Guest
firebird ´70
« on: June 06, 2008, 13:54:56 »
pabbi átti nú einn svona svartann í kringum 1980-kannski 1985 en hann var yfirleitt í stæði í nóatúninu nr.36 ég man nú ekki númerið á honum
en svo einhver auðkenni séu nefnd þá var td. gatið í húddinu fyrir skópið en skópið vanntaði og var bara kringlóttur hreinsari þar undir en svo flutti kallinn á hellu og var með hann þar í dáldinn tíma en kallinn var mikið í kringum Benna Eyjólfs. en pabbi heitir Guðni Elíasson og var að vinna hjá bílasprautun Geisl á stórhöfða á þessum tíma, það var 350 pontiac í honum fyrst held ég og síðar 400 en pabbi klessti þennan bíl með því að ná ekki einhverri beygju í rvk og strauja útaf og á grjót og fór bíllinn ansi illa,
væri gaman ef einhverjum rámar í hann og lumar jafnvel á myndum en ég skal reyna redda númerinu á honum en ekki alveg víst að það sé hægt
kv. Kristján

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: firebird ´70
« Reply #1 on: June 06, 2008, 14:08:01 »
VAR ÞETTA ENHVERNVEIGIN SVONA BÍLL  http://www.michianacruisers.com/images/members/CK-71-FB.jpg   EÐA SVONA  http://www.carestoration.com/images/70firebird2-lg.jpg  EÐA ÞESSI http://www.texastransams.com/images/2002_psn/72black_formula17.jpg (ÞESSI VAR Á ÍSLANDI)(REYNDAR MEÐ 400 RAM AIR EKKI 350)
« Last Edit: June 06, 2008, 14:11:29 by #1car-lover »
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

kristján Már

  • Guest
Re: firebird ´70
« Reply #2 on: June 06, 2008, 14:24:31 »
já þetta var þetta lúkk

engir spoilerar eða neitt

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: firebird ´70
« Reply #3 on: June 06, 2008, 15:06:13 »
gæti verið minn. var svartur fyrir slatta af árum,rauðplussaður að innan
Magnús Sigurðsson

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: firebird ´70
« Reply #4 on: June 06, 2008, 15:55:36 »
gæti verið minn. var svartur fyrir slatta af árum,rauðplussaður að innan

ÁTTU MYND AF BÍLNUM MÉR LANGAR AÐ SJÁ HANN
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

kristján Már

  • Guest
Re: firebird ´70
« Reply #5 on: June 06, 2008, 17:08:42 »
gæti verið minn. var svartur fyrir slatta af árum,rauðplussaður að innan

ÁTTU MYND AF BÍLNUM MÉR LANGAR AÐ SJÁ HANN

ég veit að pabbi á mynd af honum í rvk en ég verð bara að fá hann til að senda mér hana og ég skelli henni inn :)

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: firebird ´70
« Reply #6 on: June 06, 2008, 17:10:14 »
Magnús Sigurðsson

kristján Már

  • Guest
Re: firebird ´70
« Reply #7 on: June 06, 2008, 17:21:37 »
jæja ég hringdi í kallinn og reynda að fá hann til að kveikja á innra minninu hehe en svona var þetta... þessi bíll var svartur en ekki með rauðri innréttingu
en hann var nokkuð viss um að númerið hafi verið x-??? en hann hafi sennilega ekki farið aftur í umferð eftir tjónið en eftir það keypti hann
gylltann ´70 firebird af Tóta Sverris. og hann var með formulu húddi (2 skópum)

ps. nú verð ég að fá þessar myndir sem fyrst úr því maður er farinn að spá í þessu :lol:

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: firebird ´70
« Reply #8 on: June 06, 2008, 18:11:51 »
mælaborðið er svart en hann hefur verið plussaður eitthverntiman in th 80´s :)
Magnús Sigurðsson

kristján Már

  • Guest
Re: firebird ´70
« Reply #9 on: June 06, 2008, 18:38:54 »
mælaborðið er svart en hann hefur verið plussaður eitthverntiman in th 80´s :)

já ok  :) það væri gaman að sjá eigendaferilinn á honum og hvaða númer hafa verið á honum áður ef það hafa verið einhver önnur en eru þarna  :P
en pabbi ætlar að reyna grafa upp mynd í kvöld til að sjá númerið á gamla sýnum en þá ætti vonandi eitthvað að skýrast :)
djöfull langar manni aftur í gamlann Trans þegar maður fer að pæla svona mikið í þessu.... kannski maður versli bara eitthvað project að utan
einhverntíma þegar dollarinn lækkar kannski og að sjálfsögðu yrði það þá ´70-´73  :P

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: firebird ´70
« Reply #10 on: June 08, 2008, 17:17:43 »
er það mopar knúni effect vagninn í dag?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

kristján Már

  • Guest
Re: firebird ´70
« Reply #11 on: June 08, 2008, 17:58:03 »
er það mopar knúni effect vagninn í dag?

ég þori nú ekki að segja um það en það er alveg möguleiki en hver er saga mobar bílsinns ef einhver veit hana :P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: firebird ´70
« Reply #12 on: June 08, 2008, 18:24:49 »
Þetta er mjög líklega ekki effect litaði Firebirdinn sem er í Þorlákshöfn, hann hefur bara einu sinni verið á X númeri og það var 1981-1983 hér er eigenda- og númeraferillinn.

30.10.2003     Magnús Sigurðsson     Grænuvellir 4     
01.06.1999    Karl Óskar Geirsson    Heiðargerði 2d    
23.06.1990    Karl Emil Sveinsson    Helluhraun 12    
31.05.1990    Jón Þór Önundarson    Hraunholt 6    
14.07.1989    Pétur Ólafur Pétursson    Kleppsvegur 140    
30.03.1989    Jón Þór Önundarson    Hraunholt 6    
18.07.1988    Auðun Jakob Pálsson    Ásbúð 76    
25.09.1987    Rúnar Þór Birgisson    Foldahraun 27    
18.05.1983    GRÉTAR HALLDÓRSSON    HÁBÆR    
05.08.1981    Ólafur Gunnar R Hauksson    Víðivellir 20    
17.11.1980    Valgeir Ólafur Kolbeinsson    Svölutjörn 8    
16.05.1979    Bryndís Friðriksdóttir    Austurtún 11    
11.11.1977    Reynir Baldursson    Víðiberg 3    

11.06.2001     BA193     Almenn merki
18.05.1983    V350    Gamlar plötur
05.08.1981    X3511    Gamlar plötur
01.08.1981    V1949    Gamlar plötur
17.11.1980    V903    Gamlar plötur
11.11.1977    G7692    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

kristján Már

  • Guest
Re: firebird ´70
« Reply #13 on: June 08, 2008, 22:50:33 »
ég var að bera þetta númer x-3511 við pabba og hann sagði það hljómaði ansi kunnuglega en hann ´´atti bílinn einmitt á þessum tíma og í stuttann tíma
en hann hefur ekki fundið myndina enþá þar sem númerið á honum sést en er ekki hættur að leita :lol: en hann minntist einmitt á það á fyrra bragði að númerið hefði sennilega breyst í "v" eftir að hann selur hann þannig það er möguleiki að effect kagginn sé gamli hans :)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: firebird ´70
« Reply #14 on: June 08, 2008, 23:15:23 »
Ef hann hefur átt bílinn þá ætti nafnið hans (eða umráðamanns) að vera á listanum, ekki nema eigendaskipti voru ekki tilkynnt?  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: firebird ´70
« Reply #15 on: June 09, 2008, 09:17:32 »
bara kaupa minn og málið dautt :)
Magnús Sigurðsson