Author Topic: Sandblástur á áli ??  (Read 3496 times)

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
Sandblástur á áli ??
« on: June 03, 2008, 20:25:58 »
Sælir félagar,  ég er að fara að sandblása milliheddið hjá mér og er að vellta þvi fyrir mér hvort það verður ekki bara ógeðlsegt strax aftur ef ég mála það ekki eða lakka,
Er einhver sem getur gefið mér hugmyndir um hvað sé best að gera ??
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Sandblástur á áli ??
« Reply #1 on: June 03, 2008, 21:23:17 »
fara með það i glerblástur  :wink: ekki sandblása  :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevera

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Re: Sandblástur á áli ??
« Reply #2 on: June 03, 2008, 23:23:10 »
Málið er að Glerblása og powdercoata svo glært.
« Last Edit: June 03, 2008, 23:26:14 by Chevera »
hell bent for leather!

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
Re: Sandblástur á áli ??
« Reply #3 on: June 04, 2008, 07:57:38 »
Málið er bara að ég er að reyna að spara aðeins við þetta og ég get sandblásið þetta sjálfur og er byrjaður á þvi og það virðist bara koma ágætlega út.
Vitið þið hvað það kostar sirka að glerblása svona stikki.
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki

Offline Chevera

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Re: Sandblástur á áli ??
« Reply #4 on: June 04, 2008, 08:08:05 »
Best er að glerblása heddið , ætti ekki að kosta yfir 2000 kall
og svo 2 eða 3000  að powdercoata það. Kemur flott út og góð ending.
« Last Edit: June 04, 2008, 08:09:40 by Chevera »
hell bent for leather!

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Sandblástur á áli ??
« Reply #5 on: June 04, 2008, 08:20:24 »
Höfum átt viðskipti við þessa og þeir hafa alltaf skilað sinni vinnu alveg 100%

http://polyhudun.is/

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
Re: Sandblástur á áli ??
« Reply #6 on: June 04, 2008, 17:12:59 »
takk fyrir þetta, prufa að tala við þá.. :D
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki

Offline ZeX

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Sandblástur á áli ??
« Reply #7 on: June 07, 2008, 00:05:45 »
Sorry vankunnáttuna en hvernig er að powdercoata þetta, þarf ekki að passa að powdercoata ekki ákveðna fleti ss þann sem boltast á heddið og hjá ventlunum?
Gunnar Eiríksson
Artificial Intelligence is no match for Natural Stupidity

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
Re: Sandblástur á áli ??
« Reply #8 on: June 13, 2008, 10:57:34 »
jú það þarf að passa það, þeir setja einhveja tappa og drasl á þetta til að passa það..
Ég skellti mér til þeirra með heddin, milli heddið, ventlalokin og lokið yfir vatnslásinn og læt þá glerblása þetta og powdercoda :lol: maður verður að reyna að gera þetta almennilega fyrst maður er að þessu...
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Sandblástur á áli ??
« Reply #9 on: June 13, 2008, 11:02:31 »
Fyrir þá sem ekki vita
Powdercoat + polýhúðun = það sama
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged