Author Topic: Charger í jarðskjálfta  (Read 4107 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Charger í jarðskjálfta
« on: May 31, 2008, 13:12:21 »
Jamm,

Það gekk dálítið á í skúrnum á fimmtudaginn.  Heilu hillurnar dumpuðu varahlutum út á gólf og ein lenti í hliðinni á Chargernum eins og sjá má.  Myndarlegar stereógræjur sem rétt höfðu lokið við AC/DC Live fóru í loftköstum af stalli sínum og ofan á gólf og vélarblokkinn sem sést til hægri á myndinni hoppaði til og ofan af sprekum sem lágu undir henni.

Úti á bílastæði þumlungaðist 93 Thunderbirdinn til eins og sjá má á annarri myndinni.

Góðar stundir

Raggi
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Charger í jarðskjálfta
« Reply #1 on: May 31, 2008, 13:15:29 »
Mynd 2
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Charger í jarðskjálfta
« Reply #2 on: May 31, 2008, 13:16:48 »
AC/DC hvað..... :lol:
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Charger í jarðskjálfta
« Reply #3 on: May 31, 2008, 13:45:25 »
Djöfull er að sjá þetta... var mykið tjón á Chargernum?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Charger í jarðskjálfta
« Reply #4 on: May 31, 2008, 15:01:10 »
Þetta er ljóta ástandið,vona að Chargerinn hafi sloppið þokkalega.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Charger í jarðskjálfta
« Reply #5 on: May 31, 2008, 17:58:01 »
Já strákar hann er rispaður en ekki dældaður. Það er ekki deigt gamla Moparjárnið.  En það eru því miður battlescars eftir þessi ægilegu öfl á miðri farþegahurðinni. :-( 
Heyrði þá sögu að einhver pöllungur hafi verið á leiðinni út úr Bifreiðaskoðun þegar ósköpin dundu yfir og fengið stöðvardyrnar ofan í þakið.

Thanks for your concerns

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Árni Sigurður

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
Re: Charger í jarðskjálfta
« Reply #6 on: June 04, 2008, 11:38:41 »
já það var víst ford f-350 harly davidson 2008 í eigu IB sem fékk hurðina á sig
Árni Sigurður Ásgeirsson

www.e30.is

Offline Arason

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
    • http://grinheimur.central.is
Re: Charger í jarðskjálfta
« Reply #7 on: June 04, 2008, 13:06:48 »
Já það var bílinn hans Ingimars, sem var í skoðun þegar skjálftin skall á. Hann kippti sér ekki upp við það aog var kominn á annan daginn eftir með einkanúmerið á hann!

en allavega, leiðinlegt með bílinn, vonandi taka tryggingarnar vel í þetta og hann verði kominn í góðann gír fljótlega
Chevrolet Camaro Z28 1998 Kominn í keyrslu
Subaru Legacy 1998 Vetrarkagginn

----------------------------------------------
Árni Arason
1987

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: Charger í jarðskjálfta
« Reply #8 on: June 04, 2008, 23:32:19 »
leiðilegt þetta með chargerinn  :smt010 þinn vonadi kypuru þesu í lag sem fljótast
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)