Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Mustang GT 98
mukki:
Sælir.....Loksins druslast maður til að setja inn myndir hérna eftir 1 ár.....En þetta er sem sagt Ford Mustang GT 1998....Ekinn ekki neitt sem er nú bara gooott..... :wink:
Ekki miklar breytingar hafa átt sér stað nema þá nýjar króm felgur og flækjur með glænýju pústkerfi....
Þetta eru nú kannski ekki alveg bestu myndirnar en verða að duga núna.... :twisted:
Mynd af flækjunum
Verið að setja flækjurnar í
Síðan koma myndir af bílnum :twisted: 8-)
Síðan er hér eitt lítið Vídeo
http://www.youtube.com/watch?v=U38tTht3cRY
Endilega kommentið á bílinn 8-)...engin skítaköst....takktakk
vollinn:
Bíllinn lýtur ágætlega út hjá þér, en þessar suður á flækjunum eru vægast sagt ógeðslegar :shock:
Gummari:
flottur bíll hjá þér allt annað að sjá hann á þessum felgum 8-)
Anton Ólafsson:
Þú verður að segja eitthvað meira með þessar flækjur!!!
Suður þessar seint ég tel,
sæma hvítum manni.
Finna skal í fína skel,
Flækjur sem hæfa manni!
mukki:
hehe...þetta eru ss flowtech longtube flækjur :twisted: með x-pipe...síðan þurfti að hækka vélina farþegamegin um 4 mm....
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version