Author Topic: 1967 Dodge Coronet 500  (Read 2171 times)

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
1967 Dodge Coronet 500
« on: May 29, 2008, 09:27:53 »
Til sölu þessi eðalfákur frá Dodge sjálfum.

Þetta er 1967 árgerð af Coronet 500 og er einn af þeim allra bestu eintökum sem ég hef séð ala sinn aldur hér á landi. Bíllinn er sem sagt fluttur inn nýr og ryðlaus og ótjónaður með öllu.

Bíllinn er með nýlega uppgerða 383 og búið er að sprauta vélarsalinn og gera allt sem nýtt undir húddi, nýupptekinn 727 gír by Horny Performance, allt nýtt í bremsum, slatti af nýjum listum, afturpanell nýr og mikið af original smáhlutum sem búið er að panta í hann. Það er í honum nýlegt 2,5" púst alla leið með H pípu og ólýsanlega fallegt hljóð.

Lakk á boddyi sjálfu er orðið veðrað, enda hundgamalt - en ekkert til að skammast sín fyrir!!
Með sprautun á þessum fák erum við að tala um einn allra fallegasta Mopar landsins

Þeir eru tildæmis klikkað flottir í svörtu http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1967-Dodge-Coronet_W0QQitemZ350055961865QQcmdZViewItem?hash=item350055961865&

Þótt originial liturinn sé líka MJÖG góður....















Er til í að láta þennan mola á aðeins 1.490.- þús., sem er gjöf en ekki gjald!!

Allar nánari upplýsingar má fá í síma 892-3393 eða bo@hot-ex.is

Skoða jafnvel skipti á ódýrari amerískum eðalfák eða heillandi hjóli

kv
Björgvin