Author Topic: Gítar til sölu!  (Read 2729 times)

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Gítar til sölu!
« on: May 25, 2008, 18:14:49 »
Ég hef hér til sölu mjög góðan og frekar sjaldgæfan gítar, eða parker nitefly nfv6. Gítarinn er búinn til í júní 98. Þessi gítar kom á undan Sa gítarnum en hann kom fyrst í desember ´99. Munurinn á þessum og Sa gítarnum er að búkurinn á þessum er úr ash ekki swamp ash(einhverjum grömmum þyngri) En samt mjög léttur. Hálsinn á þessum er einnig þynnri og breiðari. Nfv6 voru með gúmmí tökkum en Sa eru með málmtökkum. Þannig að það má segja að þessi gítar gæti orðið safngripur í framtíðinni. Retail verðið á þessum gítar þegar hann var nýr var 1449 dollarar. Gítarinn er mjög vel með farinn og sér ekki mikið á honum.hardcase-ið sem er á myndinni fylgir með.

http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=5551691


NFV6
Body: Ash
Neck: Mahogany
Magnetic Pickups: Custom-wound DiMarzio®
Pickup configuration: Hum/single/single
Piezo system: Fishman® active
Bridge: Precision-cast aluminum vibrato bridge with Stainless-steel
saddles
Jumbo frets: 22 Stainless-steel
Tuners: Brushed chrome locking Sperzel®
Scale Length: 25.5"
Pickguard mounted Stereo/Mono switch
9-volt battery compartment on back.
Colors: Transparent Red w/white pickguard (NFV6/TR)
Transparent Blue w/white pickguard (NFV6/TBL)

ég er ekki fastur á neinu verði en ég segi bara í versta falli nei við því sem þið viljið borga.
Ég er einnig opinn fyrir ýmsum skiptum.

Þorvarður
s.8694903
thorvardur@hotmail.com
Þorvarður Ólafsson