Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Til hamingju með nýja bílinn Grétar Frankss.
Jói ÖK:
Alveg illa svalur, fyrir utan þetta litaval :shock:
Manni hlakkar alltaf meira og meira til sumarsins :)
baldur:
Þetta er bara ofboðslega flott græja, og soundar fínt líka.
Gretar Franksson.:
Sælir félagar,
Takk fyrir mig og alla þessa plúsa frá ykkur. Nú þarf að læra á tækið, af nógu er að taka. Þetta er eins og annað sport það verður að æfa sig til að geta eitthvað. Vonandi verður brautin opin fyrir æfingum án vandræða með leyfi. Það virðist skorta skilning hjá sumum ráðamönnum að Kvartmilan hér er viðurkennd íþrótt sem þarf að æfa eins og aðrar íþróttir. En þetta er nú allt að koma. Vonandi veða fleirri með í sumar en áður.Takk fyrir aftur,
Gretar Franksson.
Gabbi:
TIL HAMINGJU ROSALEGA FLOTTUR BÍLL =D> =D> :smt023 :spol: :smt066
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version