Author Topic: Suzuki götuhjól óskast fyrir bíl (og pening)  (Read 1287 times)

Offline bullzeye

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Suzuki götuhjól óskast fyrir bíl (og pening)
« on: May 26, 2008, 15:17:55 »
mig langar í Suzuki götuhjól, í skiptum fyrir Mitsubishi Galant Glsi 1996 og ég get borgað eitthvað á milli ef mér líst vel á hjólið sem í er í boði!!

Galantinn er í topp lagi, sjálfskiptur og með rafmagni í öllu og cruise control geislaspilari, magnari, bassabox og hátalarar. Hann lítur mjög vel út og ekki til ryð eða skemmdir í lakkinu, nýupptekin skipting og tímareim og vetrardekk á felgum fylgja með honum. skoðaður til júní 2009.

Það sem mig langar í í staðinn er Suzuki götuhjól, helst racer en skoða aðrar súkkur... ástand skiptir engu máli og má það mjög gjarnan vera bilað eða þarfnast einhverra lagfæringa.

Verðhugmynd fyrir galant er ca. 180.000 og ég er til í að borga allt að 200.000 kall með bílnum fyrir rétta hjólið...

ég get sent myndir af Galant í vikunni...
nánari upplýsingar í síma 869-7092 eða email palmib@ru.is