Author Topic: Frestun á fyrstu keppni!  (Read 11175 times)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #20 on: May 27, 2008, 15:33:37 »
ég verð líka að sleppa því að mæta, vegna þess að ég er á spáni  :), hjálpa til næst  :)
Gísli Sigurðsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #21 on: May 29, 2008, 17:42:39 »
Jæja piltar, miðvikudagurinn er liðinn.....

Hvað er að frétta ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #22 on: May 29, 2008, 18:24:14 »
Kannski ekki mikið meira en að það verður ekki keppt þessa helgi eins og ég var búinn að tilkynna..
Og að við ætlum að halda vinnudag um helgina..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #23 on: May 29, 2008, 19:21:13 »
Ok...

Eitthvað títt af malbiksmálunum ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #24 on: May 29, 2008, 22:45:32 »
Ekki beint, fleiri pappírar sem bærinn þarf að fá var það síðasta sem ég heyrði.  Fleiri fundir í dag og í næstu viku ef ég heyrði rétt :)
Meira veit ég ekki um þau mál því miður.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #25 on: May 29, 2008, 23:03:57 »
Allt í góðu, þakka skjót svör

P.S

Helvíti varstu góður á ultraminikrossaranum í gær  =D>
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #26 on: May 29, 2008, 23:04:25 »
Sæll Einar.

Við höfum verið að funda með Hafnafjarðarbæ. Fyrir þó nokkru síðan þá sendum við inn erindi til Framkvæmdaráðs Hafnafjarðarbæjar og óskuðum eftir viðræðum við bæinn vegna viðhalds íþróttamannvirkja KK.
Þ.e.a.s. Leggja þarf nýtt malbik á brautina okkar ásamt því að breykka hana og setja upp vegrið með brautinni.

Við erum á forgangslista ÍBH um framkvæmdir og nú er tími kominn til að gera eitthvað fyrir okkur.

Það er búið að fjalla um erindið hjá Framkvæmdaráði og var því vísað til íþróttafulltrúa og fasteignafélags til umsagnar. Umsögnin sem við fengum frá þeim var jákvæð og mælt með að það verði við ósk okkar um þær framkvæmdir sem ráðast þarf í.

Á fjárlögum Hafnafjarðarbæjar er ekki gert ráð fyrir þessum framkvæmdum fyrir árið 2008. Lagt er til að við sækjum um flýti framkvæmd sem fordæmi er fyrir hjá bænum.
Íþróttafélagið Haukar og Golfklúbburinn Keilir hafa farið þá leið til að byrja framkvæmdir sem þeir eru að vinna núna. Við óskuðum eftir að fá sömu fyrirgreiðslu og þessi tvö félög.

Við verðum að öllum líkindum settir inn á fjárlög  fyrir árið 2009. En meðan við bíðum eftir að komast á fjárlög þá getum við farið þessa svo kallaða flýti framkvæmdar leið.
Í næstu viku verður fjallað endanlega um erindi KK hjá Framkvæmdaráði (mánudag) og  Bæjarráði (fimmtudag).

Baráttu kveðjur.
Davíð S.Ólafsson


Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #27 on: May 29, 2008, 23:10:32 »
Takk fyrir gott svar Davíð, ég hef fulla trú á að okkar tími komi núna....

Bara glæsilegt frammistaða hjá ykkur piltar =D>
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline haukurn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #28 on: May 30, 2008, 21:30:28 »
flottflott, ef það verður keppni næstu helgi, verður þá æfing á föstudaginn ?

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #29 on: May 31, 2008, 12:18:16 »
ef það verður keppni 7/6 og biladagar14/6 til 17/6 og svo aftur KK 21/6 er það ekki svolítið mikið  :roll: :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #30 on: May 31, 2008, 14:35:00 »
Ég keppi ekki 7/6, verð á ættarmóti, en þetta er soldið þröngt verð ég að segja.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline LetHaL323

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #31 on: June 05, 2008, 12:33:49 »
Verður þá æfing núna á föstudaginn 6.6 og keppni á lau 7.6

Magnús B. Guðmundsson

King of the streets 4cyl 2009

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #32 on: June 05, 2008, 12:34:57 »
Það er búið að fresta keppni þessa helgi, næsta keppni 28. júní.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline haukurn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #33 on: June 05, 2008, 22:32:00 »
en hvað með æfingar? buið að fresta þeim líka til tuttugasta og eitthvað juni ?

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #34 on: June 06, 2008, 01:00:21 »
en hvað með æfingar? buið að fresta þeim líka til tuttugasta og eitthvað juni ?
Fylgstu með spánni og spjallinu. Erum með jarðýtu á fullu núna við að klára slétta út jarðveg sitthvorumegin við brautina. Þegar sú vinna verður búinn (vonandi á morgun) ættum við að geta keyrt að öllu jöfnu nema eitthvað óvænt komi uppá. VERÐUR AUGLÝST VEL ÞEGAR ÆFINGAR BYRJA.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #35 on: June 06, 2008, 08:45:38 »
held að flestir séu að pæla í þessu uppá að redda viðauka eða ekki því síðasti dagurinn til að fá viðauka fyrir kvöldið/morgun er í dag :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #36 on: June 06, 2008, 12:58:25 »
Endilega plöggið viðauka, það er óvíst í augnablikinu en það gæti verið að það verði keyrt í kvöld, á morgun eða sunnudag..  Fer eftir því hvernig gengur og hvort veður leyfir :)

Viðauki Á að vera ókeypis svo plöggið því :)

Vís gefur viðauka fyrir 6 mánuði í einu.  Svo það má plögga því strax.
TM hefur verið að gefa 1 dag í einu EN ég veit um fleiri en einn sem hafa fengið 6 mánaða viðauka
Sjóvá er með 1 dag í einu en það má reyna að fá þá til gefa lengri viðauka
Elísabet er með 1 dag í einu en má reyna að plögga sumrinu..
Vörður kostaði í fyrra 8000 fyrir viðauka sem gildir í 1 ár.. EN ég veit um þónokkra sem hafa náð sér í ókeypis viðauka þar..  Svo það er hægt..

Svo endilega græjið viðauka :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #37 on: June 06, 2008, 15:09:00 »
Flott ég auðvitað mæti enn einhver tími kominn á þetta á morgun?
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #38 on: June 06, 2008, 16:29:09 »
Flott ég auðvitað mæti enn einhver tími kominn á þetta á morgun?

Lesa betur:   
 Kvöld, morgun eða sunnuduag  :wink: Þeir hljóta að skella inn uppl um leið og þeir vita eitthvað.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Frestun á fyrstu keppni!
« Reply #39 on: June 06, 2008, 16:38:16 »
Það er spáð alveg grenjandi rigningu á morgun, ekki bara smá úða.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.