Author Topic: Suzuki Smx supermotard  (Read 1341 times)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Suzuki Smx supermotard
« on: May 23, 2008, 23:21:10 »
sælir

ég er að spá í að skoða áhugan fyrir hjólinu mínu. Hjólið er 2004 árgerð og ég er nýbúinn að taka það allt í gegn. Þetta er ótrúlega skemmtilegt hjól og það þolir gjörsamlega ALLT. Ástæða söluhugleyðinga er að ég fæ bílpróf fljótlega (ahh eftir 9 mán  :(). Hér kemur listi yfir breytingar.

Útlit
  • Grind sprautuð með dupont trukkalakki
  • Ný plöst allan hringin, sér ekki á þeim
  • Glænýtt sætisáklæði frá auðunni bólstrara
  • Supermotard gjarðir með michelin dekkjum
Vélarafl
  • Barikit Racing sveifarás
  • SKF legur og pakkdósir
  • Barikit blauzafir 48 mm cylender
  • 28 mm New Competition blöndungur
  • Stage 6 spíssasett

Þetta hjól er breytt fyrir 2xx þúsund krónur þannig að ég læt það ekki ódýrt frá mér. Það er keyrt í mestalagi 5 km eftir að mótorinn var tekinn upp. Það var ekkert að mótornum þegar hann var tekinn upp, langaði bara að vera safe. Myndir koma vonandi sem fyrst.

P.S. hjólið er ekki full stillt eftir breytingar.

Kv Gísli

8587911

gilson7911@gmail.com


Gísli Sigurðsson