Kvartmílan > Mótorhjól

smá spurning

(1/4) > >>

edsel:
ég var að hugsa um að fá mér crossara eða óskráð enduro hjól, er soldið vanur og langar í 250 4stroke eða eitthvað á því róli, hvað er gott sem byrjendahjól fyrir 15/16 ára gutta að taka fyrstu skrefin í þessu sporti? er búinn að vera á 125u 4stroke soldið og langar í eitthvað kraftmeira á viðráðanlegu verði, með hverju mæliði?

gylfithor:
125 !! 125 er alltof þungt fyrir svona byrjanda, mundi eg segja. Sammt sami krafturinn næstum i þessu

Moli:
Skelltu þér á 125cc tvígengis, skemmtileg hjól og auðveldari í braut en 250cc fjórgengis.

edsel:
er nú bara að fara að leika mér útí sveit, en hvort er betra 125 2stroke eða 250 4stroke svona viðhaldslega séð? og með hvernig hjóli mæliði með? bæði 2stroke og 4stroke

top fuel:
mér finst fjórgengis aflið skemtilegra því að þú hefur afl á lágum snúning en á tvígengis þarftu alltaf að vera að skipta um gíra til að halda þér inná vinslusviðinu. ég segi 4-stroke

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version