Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Chevrolet Camaro Z28 Nýjar myndir-Update
Geir-H:
Hérna eru myndir af Camaro sem að er í minni eigu,
Þessar myndir eru teknar helgina sem að ég fékk hann og þarna er strax komið 8000k Xenon kerfi í hann,
Hérna eru myndir síðan í gær og þá er búið að bóna nokkrum sinnum leira hann einu sinni og nýjar ZR1 felgur 11" breiðar að aftan
Nú er næst að dagskrá að panta nýtt bretti og mála húddið, einnig er ég að spá í að lækka bílinn
Kiddi:
Til lukku með þennan :!:
Andrés G:
flottur bíll
Chevelle:
mála húddið og lækka bílinn.
Hann verður bara flottari
til hamingju =D>
Belair:
já Hann verður bara flottur en á ekki að fá numera bracket framan á hann
en til hamingju með hann
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version