Frétti að það gæti farið svo að það þyrfti að fresta fyrstu keppni er ekki viss um hvort verður af því.
En í staðin fáum við vegrið og kanski malbik líka

sem mér finnst alveg þess virði að fresta einni keppni eða svo fyrir.
Kanski við fáum eitthvað fleira líka

En það hljóta að fara koma upplýsingar frá stjórn með þessa hluti ...