Author Topic: Kvartmíluklúbburinn óskar eftir sjálfboðaliðum í sumar  (Read 2677 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile


Mér var falið ágætis verkefni.

Kvartmíluklúbburinn óskar eftir starfsfólki á æfingar og/eða keppnir í sumar.

Þetta er nú góð leið til að sjá einstakar keppnisgræjur og fá sól í kroppinn á sér og menn geta alltaf átt von á viðurkenningum fyrir vel unninn störf sem er bara gott til að monta sig yfir ;) , ég á til dæmis 3 viðurkenningar fyrir undanfarin ár.

Þetta er frábær félagsskapur og skiptir engu máli hvað þú keyrir um á eða hvort þú keyrir á einhverju til að byrja með , Þessi gömlu jálkar láta suma finnast óvelkomna en leið og þú mætir þá færðu mjög gott klapp fyrir framtakið.

Þegar ég ákvað að bjarga mótorsportinu 2003 eða 2004 með að bjóða mig fram sem starfsmann og dró þáverandi vin minn með í þetta þá átti kvartmílan í áhættu að leggjast útaf.. hvort vilji þið fá engar spyrnur eða halda þessu sporti áfram svo tilvonandi eða núverandi börn ykkar geta haft samanstað til að spyrna á? , getið meira segja pælt í því hvort þið viljið borga sektir þeirra fyrir að spyrna á götunni og eiga í áhættu að slasa sig eða láta lífið eða hafa stað sem þið mættu á til að spyrna?

allanvega þá er þetta keppnisplan:
Quote
Maí
3. maí Sandspyrna KK (hugsanlega)

Júní
31. mai 1. keppni KK
1. júní (til vara)

21. júní Sandspyrna KK (hugsanlega)
24. júní Kvöldmíla (Jónsmessumíla)
28. júní 2. keppni KK
29. júní (til vara)

Júlí
12. júlí 3. keppni KK
13. júlí (til vara)

26. júlí 4. keppni KK
27. júlí (til vara)

Ágúst
9. ágúst 5. keppni KK
10. ágúst (til vara)

September
6. sept. Sandspyrna KK (hugsanlega)
20. sept Sandspyrna KK (hugsanlega)

Varakeppnir eða bikarkeppnir KK
16. ágúst
17. ágúst
14. september

Sandspyrnur KK og eða Hjólamílur
10. maí Hugsanlega
7. júní Hugsanlega
13. sept. Hugsanlega
27. sept Hugsanlega
Þetta verða þær dagsetningar sem sótt verður um leyfi fyrir
næsta sumar. Þarna höfum við nægan dagafjölda fyrir þá
dagskrá sem stendur til að keyra næsta sumar.Fljótlega
eftir aðalfund verður gefið út nákvæmara yfirlit hvaða
viðburðir tengjast þeim dagsetningum sem þarna eru.

Ef Menn vilja hoppa til þá er um að gera að láta eftirfarandi aðila vita af því.
Valbjörn Júlíus - Upplýsingafulltrúi Kvartmíluklúbbsins GSM: 899-7110
Nonni Bjarna -Fjárhirðir Kvartmíluklúbbsins Sími 899-3819
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn óskar eftir sjálfboðaliðum í sumar
« Reply #1 on: May 05, 2008, 20:27:21 »
count me inn :D sími 6600888
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn óskar eftir sjálfboðaliðum í sumar
« Reply #2 on: May 05, 2008, 21:43:30 »
count me inn :D sími 6600888

sama hérna, Gísli 8587911
Gísli Sigurðsson

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn óskar eftir sjálfboðaliðum í sumar
« Reply #3 on: May 06, 2008, 15:39:53 »
Ég verð með að venju, 6947067
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Re: Kvartmíluklúbburinn óskar eftir sjálfboðaliðum í sumar
« Reply #4 on: May 11, 2008, 22:42:49 »
Ég er allveg game í að hjálpa þar sem maður keppir ekkert á vélarlausum bíl :D allavega er númerið mitt 869-3731 Birgir
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com