Welcome,
Guest
. Please
login
or
register
.
1 Hour
1 Day
1 Week
1 Month
Forever
Login with username, password and session length
News:
Kynnið ykkur Facebook síðu klúbbsins
Home
Help
Search
Calendar
Login
Register
»
Kvartmílan
»
Almennt Spjall
»
Hvað er með dyno mælingarnar hér á landi??
« previous
next »
Print
Pages: [
1
]
Go Down
Author
Topic: Hvað er með dyno mælingarnar hér á landi?? (Read 2880 times)
Biggzon
In the burnout box
Posts: 192
Hvað er með dyno mælingarnar hér á landi??
«
on:
May 25, 2008, 20:48:13 »
Ég fór nú að pæla í dyno mælingarnar sem eru í boði á þessu skeri. Það er hægt að mæla í borgó en þeir setja ekki bíl á sem gæti verið yfir 300hp og tækniþjónusta bifreiða. lét mæla minn þar fyrir ári síðan og fannst mér ansi skrítið hvernig var staðið að því. Það var enginn kæling fyrir móror eða coolerana þarna, það var ekkert tengt við skynjara einsog vanin er og ekki hægt að fá að vita hvað bíllinn "torkar" fyrir tæpan 8k fannst mér þetta ansi lélegt. Mér finnst algjörlega vanta á þetta sker almennilega dyno bekki og kannski geta látið breita bíl og mælt og tweekað. bara gott dyno session.
Eru einhverjir aðrir sömu skoðunar eða verð ég skotinn í kaf
Logged
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com
top fuel
In the burnout box
Posts: 165
Re: Hvað er með dyno mælingarnar hér á landi??
«
Reply #1 on:
May 25, 2008, 21:28:22 »
Ég skal vera sammála þér, það ætti að vera allmennilegur bekkur hér á landi.
Logged
edsel
Staged and NOS activated
Posts: 2.041
Re: Hvað er með dyno mælingarnar hér á landi??
«
Reply #2 on:
May 25, 2008, 22:13:37 »
er einhver sem dyno testar á akureyri? hálflangar að láta dyno testa hjólið mitt
Logged
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur
Ford Bronco II '88 daily driver
baldur
Administrator
Staged and NOS activated
Posts: 2.464
Re: Hvað er með dyno mælingarnar hér á landi??
«
Reply #3 on:
May 25, 2008, 22:31:40 »
Það sem að vantar bara er vélardyno aðstaða sem er leigð út. Tíminn er yfirleitt ekki seldur ódýrt á svoleiðis en þetta hefur 10000x meira notagildi en eitthvað apparat sem þú keyrir bílnum upp á.
Vélin er ekki tilbúin fyrr en búið er að tilkeyra hana, stilla og prófa. Það er engin glóra í því að setja ótilbúnar vélar ofan í bíla til þess að komast svo að því að eitthvað er ekki í lagi og þurfa að rífa vélina aftur upp úr bílnum til að laga það.
Logged
Baldur Gíslason
1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo
Turbo or no go.
Biggzon
In the burnout box
Posts: 192
Re: Hvað er með dyno mælingarnar hér á landi??
«
Reply #4 on:
May 25, 2008, 22:58:26 »
t.d út hjá Z1 þá bjóða þeir uppá að mæta með bílinn og kannski kaupir 1-2 nýja hluti og eru settir í bíllin settur up mældur og tweekaður til að fá sem mest útúr því sem var verið að kaupa og maxa út tækið! Það á ekkert að þurfa taka mótorinn upp bara til þess að mæla. Mér finnst bara illa staðið að mælingum í tb og þarf að fá almennilegan dyno bekk í almennilegri aðstöðu. Ég er allveg handviss um að margir mundi nýta sér það allveg til hins ýtrasta.
Logged
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com
Ó-ss-kar
In the burnout box
Posts: 124
Re: Hvað er með dyno mælingarnar hér á landi??
«
Reply #5 on:
May 26, 2008, 10:10:04 »
Fór með bílinn minn í bekkinn hjá TB.
Persónulega fannst mér einhvað skrítnar tölur koma frá honum
Logged
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.
Óskar 865-1458
Heddportun
Staged and NOS activated
Posts: 1.686
Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
Re: Hvað er með dyno mælingarnar hér á landi??
«
Reply #6 on:
May 26, 2008, 11:15:54 »
Bekkur hefur meira notagildi hérna heima rekstrarlega séð heldur en engine dyno,mun fleiri notendur af honum en engine dyno er snilld
Það vantar líka Balancer vél hingað,ömurlegt að þurfa að senda sveifarásinn út
Logged
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum
USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com
Ari Gislason
Print
Pages: [
1
]
Go Up
« previous
next »
»
Kvartmílan
»
Almennt Spjall
»
Hvað er með dyno mælingarnar hér á landi??