Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Fyrsta keppni
Óli Ingi:
Jæja heiðursmenn og konur, nú styttist óðum í fyrstu keppni, hvernig standa leyfismál og annað? er þetta allt klappað og klárt eða verður sama vesenið og í fyrra........?
Kristján Skjóldal:
Jæja gott fólk 14 dagar í keppni er ekki allt að verða klárt og er búið að sækja um leifi :?:og er ekki klárt að þessi keppni verði :?: ps bara svona smá að kanna hvað maður á að vera duglegur að vinna í kvikindinu :Den og það væri mjög sniðugt að hafa niðurtal á forsíðu :idea:
Hera:
Frétti að það gæti farið svo að það þyrfti að fresta fyrstu keppni er ekki viss um hvort verður af því.
En í staðin fáum við vegrið og kanski malbik líka [-o< sem mér finnst alveg þess virði að fresta einni keppni eða svo fyrir.
Kanski við fáum eitthvað fleira líka :?: :?:
En það hljóta að fara koma upplýsingar frá stjórn með þessa hluti ...
Kristján Skjóldal:
ef svo er þá er betra fyr en seina að gera eitthvað í því að fresta :cry: en að sjálfsögðu er best að keppnir standis og séu hafðar á réttum tíma :D
Daníel Már:
ég ætla nú að vona að fyrsta keppni verði 31 maí.. [-o< maður er búinn að bíða spenntur í svolitlan tíma.. :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version