Author Topic: custom paintjob (airbrush)  (Read 4826 times)

kristján Már

  • Guest
custom paintjob (airbrush)
« on: May 12, 2008, 10:47:38 »
custom paintjob á arctic cat vélsleða sem við erum að klára núna

kristján Már

  • Guest
custom paintjob (airbrush)2
« Reply #1 on: May 12, 2008, 10:53:37 »
meira  :P þetta húdd var ljósgrátt og brotið á 3 stöðum við fengum voða fínt plastviðgerðarefni til að laga það og svo var bara sli´paðogslípað og slípað en svo settum við svona metal svartsanceraðan base lit á alltsaman og svo þar ofaná
var farið í að gera flames og hauskúpuna og það var milliglærað með glæru sem var með candy lit útí (grænum blæ) 6 sinnum á milli umferða yfir myndina og svo var farið endanlega
umferð með glæru yfir alltsaman og kom bara nokkuð töff út  8-)

Offline fenix

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: custom paintjob (airbrush)
« Reply #2 on: May 14, 2008, 00:10:55 »
Geðveikt! :D   Flott gert maður. Þetta hefur verið dágóð vinna
Celica ST-182
Suzuki GSX-R 1100

kristján Már

  • Guest
Re: custom paintjob (airbrush)
« Reply #3 on: May 14, 2008, 09:28:53 »
þetta er MIKIL vinna hehe en gaman samt ;)

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: custom paintjob (airbrush)
« Reply #4 on: May 16, 2008, 18:55:31 »
Vááááááá hvað þetta er flott 8-)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Suzuki AE50

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
  • Sunna.R. & Suzuki AE50
    • View Profile
Re: custom paintjob (airbrush)
« Reply #5 on: May 18, 2008, 13:20:00 »
nice....
Sunna.R.
Suzuki AE50

Tjekkiði snilldar spjallið mitt hér fyrir neðan 8)
www.musaspjall.omgforum.net

Offline gylfithor

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Re: custom paintjob (airbrush)
« Reply #6 on: May 18, 2008, 14:14:48 »
nice

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: custom paintjob (airbrush)
« Reply #7 on: May 20, 2008, 19:26:10 »
Er þetta Fíi sem er að airbrusha ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Re: custom paintjob (airbrush)
« Reply #8 on: May 22, 2008, 12:26:29 »
sýnist það á fagurrauða skegginu
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Gutti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Re: custom paintjob (airbrush)
« Reply #9 on: May 23, 2008, 00:10:11 »
glærar þú á milli umferða  og hvaða lakk notarðu ? 
DEVIL RACING
Honda crf 250 2008
kawasaki kx 250 1998 selt
GMC pick-up  1996 seldur
Chevrolet suburban 1968
Trans Am   1987
Trans Am GTA  1987
Trans Am 1986
Camaro SS v8 2001
Chevrolet Malibu 2 door 1979

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: custom paintjob (airbrush)
« Reply #10 on: May 23, 2008, 12:29:50 »
sýnist það á fagurrauða skegginu

Nákvæmlega, svo áttaði ég mig á að líta í hægra hornið neðst, það er slóðin á síðuna hans Fía.  :-"
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: custom paintjob (airbrush)
« Reply #11 on: May 23, 2008, 13:26:09 »
Þetta er meriháttar flott !!!
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

kristján Már

  • Guest
Re: custom paintjob (airbrush)
« Reply #12 on: May 23, 2008, 15:34:30 »
ég sé aðallega bara um undirvinnuna eða semsagt sli´pivinnu,viðgerðir,grunn og glæru en ég er bara að nota glæru frá glasurit og virkar bara mjög vel og jújú það mun vera Fíji sem er að mála þetta  :) en með glæru umferðir mig minnir að ég hafi milliglærað 6-7 sinnum á þessu húddi hehe
« Last Edit: May 23, 2008, 15:37:12 by kristján Már »