Author Topic: /// 2006 Suzuki Swift GLX á yfirtöku - ATH lán hefur lækkað!  (Read 1590 times)

Offline Gusti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
    • http://www.magnarar.com
Er með Suzuki Swift '06, blár, ssk, ekinn 28þ
Þetta er GLX sem þýðir aukalega við staðalbúnað:
Loftkæling - Álfelgur - Þokuljós í framstuðara - Lykillaus hurðaopnun
(www.suzukibilar.is for more info)

Kvikindið lítur nokkurnvegin svona út (ekki mín mynd samt)


Áhvílandi er 1.577þ eftir síðstu greiðslu sem er tæplega andvirði bílsins
skv. BGS (kostar nýr 2.290.000). Lánið er hjá Lýsingu, 50% ISK
og 50% myntkarfa. Afborgun um 32þ

Þetta er asskoti skemmtilegur bíll en þetta er bara samt
smábíll og mig langar í eitthvað stærra og kraftmeira
og helst afturhjóladrifið og leðurklætt þannig að ef
einhver vill þennan þá er hann falur á yfirtöku.

Hann er í topp standi auðvitað þar sem þetta er bara 2ja ára bíll
fyrir utan smá beyglu á öðru frambrettinu og svo eru dekkin
orðin frekar slitin, kominn tími á ný (er á sumardekkjum)

PM for info!
eða 698-0207
__________________
Kv.
Gústi