Author Topic: RX 7 ´94 til sölu  (Read 2237 times)

Offline solvi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
RX 7 ´94 til sölu
« on: May 08, 2008, 09:19:10 »
viðbót.....vegna margra fyrirspurna
ég hafði hugsað mér að fá fyrir hann 1 milljón.  og jú hann er í lagi og keyrir og bremsar eins og hann á að gera.
lagði inn númerin í febrúar af því að hann er hálf lélegur í hálku og snjó.
mótor:
ég skipti um allt sem ekki stóðst mál eða ítarlega skoðun.  eins og rótorhús og apexþéttin ásamt að sjálfsögðu öllum pakkningum og þéttingum.
mótorinn er í LAGI. Túrbínur eru í lagi og virka rétt.

það sem mætti ditta að er aðalega lakk. pumpa á afturhlera (er til), knock sensor(er til) og léleg afturdekk (fúin) svo var sendirinn fyrir olíuþrýsting eitthvað skrítinn (er til nýr)


ég vil ekki taka við bílalánum.
 

Er með bláan RX7 ´94 til sölu ekinn ca 40 þús milur. 

þessi bill er í ágætis lagi með nýuppgerðan mótor en að öðru leyti óbreyttur.
lakk aðeins orðið grjótbarið.
bíllinn er skoðaður 08.

væri til í skipti á góðum willys cj5 76-83.   nú eða peningum, engar druslur.



Sölvi
842 3029
solvi@visir.is

« Last Edit: May 10, 2008, 09:24:41 by solvi »