Author Topic: Framkvæmdir dagsins  (Read 4283 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Framkvæmdir dagsins
« on: May 03, 2008, 15:33:09 »
Elmar var mættur 9:30 og var búinn að henda öllum dekkjum uppá steypu þar sem vörubíllin tekur þau svo.

Við rifum svo doka plöturnar og settum þær sem gólf í stjórnstöðina svo urðuðum við gler og tæmdum ruslið úr stjórnstöðinni og máluðum svo stjórnstöðina að innan svo hún er bara orðin nokkuð vistvæn.

Takk fyrir daginn Elmar. \:D/
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #1 on: May 03, 2008, 15:34:05 »
Já þess má líka geta að þarna var mættur mælingarmaður og var að merkja upp veginn okkar :D
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #2 on: May 03, 2008, 15:38:20 »
Flott framtak hjá ykkur strákar

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #3 on: May 03, 2008, 17:57:41 »
Glæsilegt! 8-)
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #4 on: May 03, 2008, 18:22:38 »
Glæsilegt  =D> þið eigið heiður skilið fyrir þetta, og að sjálfsögðu THULE
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #5 on: May 03, 2008, 18:26:34 »
Þakka þér sömuleiðis Frikki fyrir daginn, ekki gleyma að ég setti upp hlerann á stjórnstöðina og lokaði einum glugga, var ekkert gler í honum.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #6 on: May 03, 2008, 19:19:24 »
Glæsilegt  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #7 on: May 03, 2008, 19:28:33 »
Þakka þér sömuleiðis Frikki fyrir daginn, ekki gleyma að ég setti upp hlerann á stjórnstöðina og lokaði einum glugga, var ekkert gler í honum.
Rétt,ég var enn sofandi heima á meðan þú varst byrjaður að vinna :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #8 on: May 03, 2008, 19:36:38 »
sælir félagar.gott strákar munið þetta ekki hugsa hvað klúbburinn getur gert fyrir mig heldur hvað get ég gert fyrir klúbbinn minn,þetta hef ég alltaf haft að leiðarljósi sem ástæðu fyrir veru minni í þessum klúbb frá upphafi.strákar ein stjarna í kladdan fyrir þetta góða framtak.áfram svo.auðunn herlufsen varaformaður.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #9 on: May 03, 2008, 21:05:14 »
Takk fyrir þetta Frikki og Elmar.  :smt041 allt svona styttir tímann í það að hægt sé að fara að  :spol:
Dekkinn verða svo fjalægð eftir helgina ásamt restinni af grjótinu.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #10 on: May 03, 2008, 21:27:05 »
frábært þið eru bestir =D>  bara að það væru fleiri sem stæðu sig svona vel því að það munar um hverja hönd  :wink:ps á að reina að sópa pitt :?: :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #11 on: May 03, 2008, 21:38:10 »
Hæ. Ætla að taka glermál og skifta út brotnum rúðum eftir helgi, ef það er í lagi.Sá líka að þakkantur er laus. Græja líka flaggstangir með nýjum snúrum.

Stjórnstöðin myndi batna mikið ef við settum auglýsingu á frontinn.

kv Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #12 on: May 03, 2008, 21:50:31 »
SÆLL HARRY.glæsilegt þú varðst sem sagt ekki á lyfjum þegar ég hitti þig í lauginni í gær,það var svo mikil framkvæmdagleði í þér og mikill hugur.svo ég tali nú ekki um þegar ég sagði þér frá því að deiluskipulagið hefði verið samþykkt síðastliðin þriðjudag.glæsilegt HARRY þetta er rétti andinn.jæja drengir takiði kallinn til fyrirmyndar.kv sjaffi.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #13 on: May 03, 2008, 22:12:09 »
Sæll Auðunn. Ég er enn með hjartslátt eftir helvítis lætin í þér í gær. Maður fer í laugina á föstudögum til að slaka á. Mér fannst nauðsynlegt að spyrja hvort það tæki því að gera við þessa stjórnstöð því þú ætlaðir að vera búinn að byggja nýja upp á 4 hæðir með VIP stúku og ég veit ekki hvað (fyrir næstu  helgi ), :roll:

kv Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #14 on: May 03, 2008, 22:24:46 »
sæll harry.já það er nú ástæðan fyrir því að ég er að mæta í pottinn,alltaf gott og gaman að hitta ykkur félagana.en við þurfum eitthvað að gera í sambandi við rússana sem eru farnir að koma inn á okkar svæði,en það er önnur saga.já það eru góðir hlutir að gerast í klúbbnum okkar.kv sjaffi.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #15 on: May 03, 2008, 23:49:58 »
Hæ. Ætla að taka glermál og skifta út brotnum rúðum eftir helgi, ef það er í lagi.Sá líka að þakkantur er laus. Græja líka flaggstangir með nýjum snúrum.

Stjórnstöðin myndi batna mikið ef við settum auglýsingu á frontinn.

kv Harry

Sæll ég rak augun einmitt í þakkantinn en hafði ekki stiga til þess að laga hann, var að hugsa um að búa mér til stig en ekkert varð úr því, ég er lítið fyrir loftfimleika, ekki alveg mín deild.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Inga

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #16 on: May 06, 2008, 01:12:41 »
Veit einhver hvenær er stefnt á næsta vinnudag???  :smt107  :D
"Lets burn some dust...eat my rubber!!"
-Clark Griswold-Christmas vacation

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Framkvæmdir dagsins
« Reply #17 on: May 07, 2008, 18:21:13 »
Hefði mætt og gert eitthvað af viti ef ég hefði verið upp á landi
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com