Author Topic: 1987 Ford Mustang GT  (Read 1695 times)

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
1987 Ford Mustang GT
« on: May 02, 2008, 18:58:45 »
Jæja þá er komið að því að selja hobbýið sitt,

Hann kom til landsins 1996, ég kaupi hann vorið 2006.
Hann er með 302/5.0 HO, ég er búinn að skipta um tímakeðju, vatnslás, vatnsdælu, allar hosur, viftuspaða, kertaþræði, kerti, TPS skynjara, Throttlebody, rafgeymi, nýr altenator, ný uppgerður startari, K&N, tók svo mengunardælu og a/c úr.
Nýtt púst undir honum, tvöfalt 2 og kvart.
Það er Splúnku Nýr T-5 Ford Racing/Tremec gírkassi í honum og Energy Suspension gírkassapúði og fóðringar.
Svo eru nýir Ford Racing lækkunargormar og KYB demparar allan hringinn.
Það eru góð dekk undir honum (225/50/16) og það fylgir einnig annar góður gangur með sem ég hafði hugsað sem aftur dekk (245/50/16).
Það er einnig búið að fara mikill tími í sprautun og réttingar, nýsprautaður fram stuðari, húdd, hægra frambretti, skipt um hægri hurð líka og hún sprautuð.
Það eru ný framljós á honum og fylgir annað eins sett með.
Hann er með 09 skoðun!
Svo fylgir auðvitað fullt af gramsi með.

Maður er búinn að dunda endalaust í honum og þessi listi gæti verið mikið lengri en þetta er það helsta :)

Seinustu tvö ár eru eiginlega bara búin að fara í það að koma honum í stand og núna er fjörið bara að byrja ;)

Myndir:













Ein gömul...


Það er svoldið erfitt að verð setja þetta en ætla setja á hann 650 þús og svo er auðvitað hægt að koma skoða, ræða málin og bjóða bara ;)

Síminn hjá mér er 869-3181 og nafnið er Sævar :)

PS. skoða líka einhver freistandi skipti ;)
« Last Edit: May 02, 2008, 21:05:53 by Ford Racing »
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4