Welcome,
Guest
. Please
login
or
register
.
1 Hour
1 Day
1 Week
1 Month
Forever
Login with username, password and session length
News:
Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Home
Help
Search
Calendar
Login
Register
»
Kvartmílan
»
Mótorhjól
»
byrjandi
« previous
next »
Print
Pages: [
1
]
Go Down
Author
Topic: byrjandi (Read 4012 times)
Jónas
Playing NHRA on playstation
Posts: 12
byrjandi
«
on:
May 29, 2008, 09:41:26 »
saelir, er ad taka profid og er ad spa i hvada byrjendaracer madur a ad taka, get stadgreitt allt ad 500kjell.
Hvad er snidugastast/hagstædast ad kaupa?
Logged
Hera
Staged and NOS activated
Posts: 590
Re: byrjandi
«
Reply #1 on:
May 29, 2008, 10:56:37 »
Mæli með 600cc ekki 1000!
Bestu hjólin eru að mínu mati Honda CBR600 F1, F2 eða F3
Þau fyrirgefa flest mistök
Logged
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.
Jónas
Playing NHRA on playstation
Posts: 12
Re: byrjandi
«
Reply #2 on:
May 29, 2008, 11:15:02 »
Einmitt, hvar er helzt að finna þessi hjól?
Er hægt að fá príðilegt hjól fyrir 500 +/- 100 ?
Logged
gylfithor
In the pit
Posts: 65
Re: byrjandi
«
Reply #3 on:
May 29, 2008, 14:55:42 »
getur byrjað a þvi að leita a nitro.is
Logged
Dart 68
Staged and NOS activated
Posts: 589
Re: byrjandi
«
Reply #4 on:
May 29, 2008, 19:14:54 »
Ég á líka alveg magnað byrjenda hjól sem þú getur fengið og fyrir helmingi minna en 500þús
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=29891.0
Logged
Winners never Quit --- Quitters never Win
Ottó P Arnarson
Krúsers
# 666
Jónas
Playing NHRA on playstation
Posts: 12
Re: byrjandi
«
Reply #5 on:
May 31, 2008, 15:12:26 »
Hvernig er með fatnað?
Tók hring í dag í Nitro / Motormax og Púkann og fannst úrvalið frekar slappt af jökkum og buxum.
Hafa menn eitthvað verið að verzla á netinu þessar vörur?
Ef svo, hvar?
Logged
erling
Playing NHRA on playstation
Posts: 25
Re: byrjandi
«
Reply #6 on:
June 02, 2008, 13:20:56 »
það eru líka til fínir gallar hjá bílabúð benna (alpine star).
það eru líka til gallar hjá kós á laugarveiginum.
svo er eitthvað til hjá ice bike í keflavík.
samála Heru með val á hjóli
allavega verður það að vera HONDA
Logged
HONDA BLACKBIRD 1100XX 01
SUZUKI GSX-R1100 86
Hera
Staged and NOS activated
Posts: 590
Re: byrjandi
«
Reply #7 on:
June 02, 2008, 17:26:17 »
Þessi á alltaf eitthvað af dóti
og virkilega fer á verðinu
http://jhmsport.is/
Logged
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.
Jón Þór Bjarnason
Doing 20ft wheelies
Posts: 3.888
Re: byrjandi
«
Reply #8 on:
June 02, 2008, 18:02:20 »
Félagsmenn eru með afslátt í Bílabúð Benna.
Ég hef verið að skoða fatnað líka undanfarið og finnst úrvalið frekar dapurt og stærðirnar eru aldrei til í því sem mér langar í.
Já ég hef verið að fitna upp á síðkastið.
Logged
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged
Softly
Playing NHRA on playstation
Posts: 19
Re: byrjandi
«
Reply #9 on:
June 18, 2008, 14:47:51 »
Gleymdu þessu racer dæmi og keyptu 650 supermoto, hondu...
Logged
fuck it
Print
Pages: [
1
]
Go Up
« previous
next »
»
Kvartmílan
»
Mótorhjól
»
byrjandi