Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Camaro Z28 Selfossi!
Kallicamaro:
Jæja langar að henda inn myndum af Camaroinum hjá mér, nýlega kominn með hann á götuna, búinn að gera alveg heilann andskotans helling í honum. Vélin tekin upp, opið púst, spacerar og rákaðir bremsudiskar allan hringinn, filmur og margt fleira
Hér er þetta...
Dodge:
Sá alflottasti þessarar gerðar hérlendis, til hamingju með fákinn!
geggjað húdd.
einarak:
--- Quote from: Dodge on April 25, 2008, 14:09:44 ---Sá alflottasti þessarar gerðar hérlendis, til hamingju með fákinn!
geggjað húdd.
--- End quote ---
sammála! klám klám klám og klám
Jón Þór Bjarnason:
Virkilega fallegur og húddið er geggjað.
Vonandi fáum við að sjá hann á brautinni í sumar.
Moli:
Án efa einn fallegasti 4th gen Camaroinn hérlendis! 8)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version