Kvartmílan > Muscle Car deildin og rúnturinn.
Suðurland / Selfoss
(1/1)
Arason:
Já Gleðilegt sumar allir saman!
Nú er kominn smá sumar gredda í mann og mann langar til að efna til smá hittings og rúnts á Selfossi... hvernig er stemmingin fyrir því? Nóg er af fallegum bílum á svæðinu og gaman væri að draga fólk hvaðan sem er til þess að koma!
Ég sé fyrir mér laugardaginn og kvöldið og jafnvel eitthvað fram eftir nóttu! þ.e.a.s 26. apríl 2008!
Hittast, spjalla i tækin og hvað hefur verið að gerast í vetur, monta sig og slefa af öfund. Hljómar vel í mínum eyrum.
Kv. Árni
Eigum við ekki að ræða þetta eitthvað og reyna að búa til einhvern start stað og svona aðal spjall...?
AlliBird:
Eins og þú sérð er ekki mikil svörun.. menn virðast ekki vera mjög virkir almennt. :neutral: Við erum búnir að reyna að hóa saman í Laugardagsrúnt ca tvisvar í vor á góðviðrisdögum en það hefur verið frekar dræm mæting, 6-8 bílar.
Þú ættir kannski að kíkja á Krúserafund eitthvert Fimmtudagshvöldið og stinga uppá þessu þar því það gæti verið skemmtileg tilbreyting að taka rúnt austur fyrir fjall.
DÞS:
stefna að þessu i mai frekar a goðum sumar degi.
eythorinn:
ég væri til í hitting á selfossi
Navigation
[0] Message Index
Go to full version