Author Topic: Yamaha GP1200R  (Read 1642 times)

Offline Dori I

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Yamaha GP1200R
« on: April 21, 2008, 22:44:09 »
hef til sölu yamaha GP1200R jetski.
það er 2001 árgerð

það er vel með farið og vel búið
lengra og sterkara stýri
stærri blöndungar
soðin sveifarás,
planað hedd,
lenging á skrokk afturúr
lengri stútur á jeti
hliðarvængir
auto trim
ofl ofl.

það er flestar breytingar eru frá Riva racing, og það er stage 2 breytt, (nema pústið) en samt er búið að hreinsa innan úr original pústinu.
http://www.rivaracing.com/pwc_perf_packages/gp1200_stage2.asp

í skíðinu er Glæný vél keypt frá umboði í USA. húner bara nýkomin ofaní og það er ekki einusinni búið að tilkeyra.
hún er áætluð með þessum breytingum rétt um 200 HÖ.

Verðið á því er 790 þús. en þar sem þetta er sumargræja og það er hávetur núna þá er ég allveg tilbúin að slá af.
skoða skipti á ódýrara

nánari uppl í síma 8694449
eða m5@simnet.is