Author Topic: Nýtt kerfi hjá KK  (Read 1716 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Nýtt kerfi hjá KK
« on: April 18, 2008, 21:03:52 »
ég er ekki að skilja þetta spjallkerfi  #-otd hvernig getur maður séð hvaða póstur er nýr frá siðustu heimsókn :???:í gamla kerfi færðist reitur upp ef eitthvað nýtt kom  #-o nú stendur bara new við allt :?: :???:
« Last Edit: April 18, 2008, 21:06:03 by Kristján Skjóldal »
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Nýtt kerfi hjá KK
« Reply #1 on: April 18, 2008, 21:05:33 »
Show unread posts since last visit.

eða bara horfa á new fyrir aftan topic
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Nýtt kerfi hjá KK
« Reply #2 on: April 18, 2008, 21:33:08 »
hehe, sko við breytinguna merktust ALLIR ólesnir..  Þú getur á aðalsíðu mjög neðarlega smellt á "Mark all messages as read"..  Og þá færðu upp frá því bara upp "New" hjá nýjum þráðum eða reply í þráðum :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Nýtt kerfi hjá KK
« Reply #3 on: April 18, 2008, 23:48:17 »
Sælir.

Finnst vanta að þegar maður er búinn að lesa póstinn og fer til baka í viðkomandi þráð, að þá hverfi "new" merkið.
Líka þegar farið er úr þráðnum, að dökkblái liturinn breytist í ljósbláann, þannig að maður viti að búið sé að lesa þráðinn sem maður var í, hafi maður lesið alla póstana sem þar voru merktir "new".
Vonandi skilið þið hvað ég á við.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Nýtt kerfi hjá KK
« Reply #4 on: April 19, 2008, 19:19:11 »
kannski það sé betra spurja hér heldur en í "leiðbeiningarþræðinum" afhverju kemur alltaf að ég hafi slegið inn vitlaust password þegar ég gerði rétt password? :eek:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)