hann stendur undir væntingum bara enn sem komið er,,fátt komið á óvart og þá bara skemtilega á óvart.
það er nú eiginlega fátt líkt með vélinni sem fer í hann og þeirri sem ég var með,,aðallega það að þær eru báðar 572 rúmtommur og með sama blásarann og hedd
það verður meiri léttmálms áhersla í nýja mótornum
og stendur til að keyra á alcoholi með mekaníska innspítingu,,,það er nú því miður farið að renna upp fyrir manni að það verður sennilega ekki ekið í þessu á þessu ári,, verð bara að fíflast aðeyns meira á þeim gamla góða í bili,,fór einmitt í gang um daginn með 468una og er himneskur bara, kominn með rétta flexplötu og svona
Ættli maður komi ekki eitthvað suður samt á þeim gamla,,fara bara í MS og gá hvað varamótorinn getur