Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

galaxie 1966

(1/1)

addi 6,5:
Nú var ég að versla þennan eðalpramma fyrir stuttu. Og nú ætla ég að fara að reyna að koma honum á götuna , en til þess þarf að gera ýmislegt , en það helsta er að koma vél og skiptingu oní hann, og svo vantar bremsu dælur, allan hringinn, og bremsu borða og útí herslur að framan og afturrúðuna. en það liggur mest á að finna afturrúðuna í hann því hann stendur úti . ef einhver lumar á varahlutum í svona bíll þá væru þeir vel þegnir

Navigation

[0] Message Index

Go to full version