Author Topic: VARÚÐ ENDURO OG CROSS MENN! TRIALS ER VANABINDANDI.  (Read 1638 times)

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
VARÚÐ ENDURO OG CROSS MENN! TRIALS ER VANABINDANDI.
« on: April 14, 2008, 15:54:52 »
2006 árgerð af Raga 300. Magnað trialshjól með öllu því besta frá GasGas og er algerlega eins og nýtt. Sjón er sögu ríkari. Hjólið selst á gamla genginu, 650 þúsund.  Þessi auglýsing er sett inn fyrir Jón Bjarnarson, eitt fremsta mótorhjólaviðgerða gúrú á landinu. Hjólið er í eigu hans og hefur því alltaf verið í góðum höndum, og er næstum eins og nýtt enda lítið notað. Sími 8220450


« Last Edit: April 15, 2008, 08:29:00 by Burt Reynolds »