Author Topic: TH400 ves  (Read 1666 times)

Offline Grill

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
TH400 ves
« on: April 15, 2008, 16:17:02 »
Sælar, er með TH400 í jeppanum, virkar alveg hreint ljómandi í alla staði nema....  bakkgírinn.  Hún er lengi að taka hann, og stundum þarf hún að fá smá snúning til að ná honum alveg.  Og stundum tekur hún hann bara hálfpartinn, eins og bandið haldi ekki. 

Segið mér Chevrolet sérfræðingar,  þar sem ég hef aldrei opnað GM skiptingu..

Er gúmmíhringur á stimplinum fyrir bakkgírinn sem gæti possibly rifnað eða skemmst? 
Hefur selectorinn verið að fara í þessum skiptingum?
Er hægt að ná bakkgírsstimplinum og bandinu úr án þess að taka gírana og allt gumsið uppúr henni?  langar að prófa að taka pönnuna undan og skoða þennan stimpil fyrst, þ.e ef það er hægt.

Bkv, H,-
Hallmar H.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: TH400 ves
« Reply #1 on: April 17, 2008, 09:55:58 »
Þú nærð bandinu ekki úr nema taka allt gumsið framúr henni.
en þú getur hinsvegar prufað að herða útí bandið.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is