Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
AMC Javelin
sporti:
Eru ekki einhverjar myndir af þessum AMx :lol:
57Chevy:
--- Quote from: "ValliFudd" ---
--- Quote from: "edsel" ---ok, heirði sögu um að ryksuga og hálftómur bensíntankur fari ekki vel saman :smt042 en þessi sem valli póstnaði var það hann sem var með 350?
--- End quote ---
Hann var seldur fyrir ekki svo löngu norður og þá fylgi að ég held 350 með honum. En back in the day var einhver heljarinar rokkur í honum og hurst skipting.. Þori ekki að skjóta á vélarstærð en hún var klárlega ekki orginal :lol:
--- End quote ---
Back in the day var 401 T10 beinbíttun, sagann sagði að kúpplinginn hefði verið svo þung að kærasta eiganda hefði verið í mesta basli að keira bílin.
Þeir sem þekkja AMC hásingar frá þessum árum, vita að felgunafið er á kíl á öxulendanum. Eitt skiftið var víst búið að stilla upp og átti nú að taka á því, þungu og stóru kúpplingunni var sleppt á góðum snúning, en ekkert gerðist, þegar betur var að gáð spóluðu öxlarnir inni í nöfunum, svo ekki vanst sú spyrnan. 8)
johann sæmundsson:
Gussi, ég kannast við þennan græna G-551 sem Gunnar Jónsson átti hér í denn. Þú hefur sennilega keypt hann af Gunna, enn hvað með sögunna
af því að hann hafi skemmst mikið í árekstri.
kv jói.
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Sæll "sporti" (vantar nafn)
Ég á fullt af myndum af þessum eina alvöru AMX sem að er til hérna.
Þetta er original 1970 AMX, X-code 390 315hö með Ram Air og Go-Pack.
Go-Pack á þessum bílum var Læst 3,45:1 drif "slap stick" skiptir á sjálfskipt eða Hurst skiptir á beinskipt og "two link" spyrnubúkkar sem að tengdu boddý við hásingu. (sama og var á Shelby).
Boddýið á þessum bíl er að mestu ryðlaus og með upprunalegu lakki, en það á eftir að vinna mikið við hann áður en hann kemur á göturnar. (bíllinn kemur frá Oklahoma)
Bíllinn er inni og hefur verið það allar götur síðan hann kom til landsins og já er til sölu fyrir þann sem vill og GETUR gert hann upp og klárað hann. :!:
Þetta var síðasta árgerðin af tveggja sæta AMX-inum.
AMX= American Motors Xpirimental
Þetta er mynd af alveg eins bíl og er hérna og sami litur.
Þetta er hinns vegar AMX í "Shadow Mask" útfærslu sem var útlitspakki (málning).
edsel:
--- Quote from: "57Chevy" ---
--- Quote from: "edsel" ---ætla að reyna að koma raminum á götuna og sjá svo hvað verður gert, en það er takmarkið að fá mér einn Javelin eða AMX
--- End quote ---
Ef þú ætlar að fá þér AMX, þá þartu að eiga góðan slatta í veskinu.
--- End quote ---
er byrjaður að leggja fyrir
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version