Kvartmílan > Alls konar röfl

spurnig

<< < (3/4) > >>

duke nukem:
ég er búinn að eiga bæði mustang og F-body og það er enginn spurning að ef það á eitthvað að vera gaman af þessu þá tekur hann f-body, mustaginn er gjörsamlega meðvitundarlaus.

Gummari:
mustanginn er þægilegri í umgengni og er ekki eins mikið að bila einsog GM þ.e. skiptingar og drif. En það sem er með GM er að þeir eru aðeins byggðir fyrir ökumannin þröngt fyrir alla aðra. Ég er líka hissa á hvað GM bílarnir eru overpriced hér kannski afþví að þeir hafa ekki verið framleiddir svo lengi  :roll:

Skari™:

--- Quote from: "Gummari" ---mustanginn er þægilegri í umgengni og er ekki eins mikið að bila einsog GM þ.e. skiptingar og drif. En það sem er með GM er að þeir eru aðeins byggðir fyrir ökumannin þröngt fyrir alla aðra. Ég er líka hissa á hvað GM bílarnir eru overpriced hér kannski afþví að þeir hafa ekki verið framleiddir svo lengi  :roll:
--- End quote ---


Vélin er bara svo öflug í GM að drifið og skiptingin höndlar það ekki svo það er ekki skrítið að Ford sé ekki að missa þetta eins oft 8)

Svo hefur líka í gegnum tíðina verið mikið meira tekið á GM bílunum þar sem Ford eigendur eru oftast konur sem taka ekkert á bílunum :lol:

Allavega hef ég nú séð fleiri GM bíla mökkabrjál gegnum árin...

Kiddi:
Ég hef átt Firebird og Trans Am en aðeins stúderað og umgengist Mustanginn.

Það er miklu sterkari hásing í Mustang'num, Mustang'inn er með 4 link að aftan í stað 3 link ruslsins í camaro/firebird og það er mun skárra að umgangast Mustanginn.

Camaro/firebird eru yfirleitt mun öflugri, skemmtilegur T-56 gírkassinn (6 gíra.. með 2 yfirgíra), lélegar bremsur í LT1 bílunum ('93 - '97), mjög leiðinlegt að geta ekki komið almennilegu pústkerfi undir þessa bíla þ.e.a.s alvöru dual kerfi....

Bottom line (mustang vs camaro/firebird), þetta eru báðir ódýrir bílar með glötuðum innréttingum, leiðinlegum hurðum og gallar í hinu og þessu. Áreiðanleiki.. huhhh hvað er það :lol:  :lol:

Camaro-Girl:
camaro ekki spurning

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version