Author Topic: Skemmtilegir staðir í Florida fyrir bílasjúklinga?  (Read 3578 times)

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Skemmtilegir staðir í Florida fyrir bílasjúklinga?
« on: April 04, 2008, 14:56:07 »
Er staddur í fríi úti í Orlando næstu 4vikur, okkur tengdó leiðist þetta búðarrölt  og við viljum þefa upp eitthvað bílaaction hérna. Eru ekki einhverjar kvartmílubrautir og sýningar hérna um helgar, eitthvað sem menn vita um hérna?
Endilega skjótið einhverju á okkur :wink:

Takk takk
Árni J.Elfar.

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Skemmtilegir staðir í Florida fyrir bílasjúklinga?
« Reply #1 on: April 04, 2008, 17:42:14 »
http://www.hemmings.com/calendar/?op=query&listing_date_start=2008-04-04&listing_date_end=2008-05-05&location=FL&category_id=&sort=listing_date&submit_find=Search

Nota svo bara http://www.mapquest.com til að sjá hvar þetta er á korti. Einnig hægt að slá inn þína staðsetningu og sjá hvað þetta er langt í mílum og tíma og fá leiðbeiningar um það hvar á að beyja o.s.f.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Skemmtilegir staðir í Florida fyrir bílasjúklinga?
« Reply #3 on: April 04, 2008, 18:04:35 »
Gæti verið gaman að fara á Race Rock Café í Orlando. mjög flottur staður þar sem bílarnir hánga í loftinu og á veggjunum (mynd 3). Svo er til staður sem heitir Old Town sem er í Kissime sem er rétt sunnan við Orlandosem og er einkonar göngugata. Þar  lentum við á mótorhjóla sýningu eitt kvöldið þar sem fólk bara kom á hjólunum sínum og lagði í götuni til sínis. þar er hægt að fara í draggrace hermi sjá mynd 1 og 2. þar sem bílunum er skotið afstað með þrýstilofti.

Vona að þetta hjálpi

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Skemmtilegir staðir í Florida fyrir bílasjúklinga?
« Reply #4 on: April 04, 2008, 18:08:03 »
Race Rock er ekki til lengur.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Orlando
« Reply #5 on: April 04, 2008, 18:17:33 »
Sælir félagar. :)

Sæll Árni Elfar.

Strákarnir gleymdu því besta og það er spyrnubrautin á staðnum eða Orlando Speed World.
http://www.speedworlddragway.com

Þarna er alltaf eitthvað að gerast.

Skemmtið ykkur sem best. :smt039
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Skemmtilegir staðir í Florida fyrir bílasjúklinga?
« Reply #6 on: April 04, 2008, 18:26:36 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Race Rock er ekki til lengur.

okii ég bara vissi það ekki. En kvað skéði fór það á hausinn eða?

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Skemmtilegir staðir í Florida fyrir bílasjúklinga?
« Reply #7 on: April 04, 2008, 18:33:29 »
Quote from: "top fuel"
Quote from: "Einar K. Möller"
Race Rock er ekki til lengur.

okii ég bara vissi það ekki. En kvað skéði fór það á hausinn eða?


Sá sem átti Race Rock átti einnig húsið og lóðina, svo í fyrra kom það upp að hann fékk svo hátt boð í þetta að hann hreinlega gat ekki sagt nei. Kaupverðið var $7.500.000
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Skemmtilegir staðir í Florida fyrir bílasjúklinga?
« Reply #8 on: April 04, 2008, 18:37:02 »
Einar veistu kvað kom í staðin?

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Skemmtilegir staðir í Florida fyrir bílasjúklinga?
« Reply #9 on: April 04, 2008, 18:40:53 »
Fyrirtækið sem verslaði þetta ætlar að opna veitingastað þarna sem verður svona entertainment-oriented. Ég hef ekkert fylgst með hvernig það gengur en það var ekki búið að opna þetta síðasta haust allaveganna.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Skemmtilegir staðir í Florida fyrir bílasjúklinga?
« Reply #10 on: April 04, 2008, 18:57:47 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Fyrirtækið sem verslaði þetta ætlar að opna veitingastað þarna sem verður svona entertainment-oriented. Ég hef ekkert fylgst með hvernig það gengur en það var ekki búið að opna þetta síðasta haust allaveganna.


Var þarna í lok janúar, þá var heldur ekkert komið.
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skemmtilegir staðir í Florida fyrir bílasjúklinga?
« Reply #11 on: April 04, 2008, 20:25:30 »
ég er búinn að prufa þennan mustang og hann er sá kraftmesti sem ég hef prufað enda er honum skotið með lofti he he en góð fer  :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal