Author Topic: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?  (Read 6958 times)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
« Reply #20 on: April 12, 2008, 17:00:14 »
Það er alveg ýmislegt hægt að fá í þetta dót.. fullt af ásum og ýmsar tegundir af stimplum og eithvað... ég náði mér í þokkalega graðan ás í heddið sem fer ofaná Turbo mótorinn minn, sá heitir "K" og er frá Volvo, svo er ég líka með stífari ventlagorma sverari ventla ofl.. ég keypti þetta hedd nýuppgert frá svíþjóð, kostaði nú ekkert gríðarlega mikið miðað við hversu race það er, svo er hægt að fá B ás og T ás og eithvað meira :lol:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
« Reply #21 on: April 27, 2008, 20:05:18 »
ég er ekki mikill volvo maður, er hann með innspýtingu eða blandara? datt helst í hug kraftsía og kraftpúst, eða bara 350 aftaná volvo skiftinguna, þekki mann sem á reyndar 740 sjálfskiftan sem er með 350 aftaná gömlu volvo skiftinguni, hann er búinn að vera að þjösnast á honum reykspólandi og bakka og snúa bílnum við og skella í 1 og það er ekki einu sinni farið að láta skrýtilega skiftingin

Það er ekki til neitt sem heitir KRAFT púst og sía. Get it in your mind!
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
« Reply #22 on: April 27, 2008, 22:50:20 »
Fríflæðandi púst og sía/inntak eykur afl í LANGflestum tilfellum

Get THAT in your Mind StarionSlappur
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: fá meiri kraft fyrir lítinn penging?
« Reply #23 on: May 05, 2008, 20:29:55 »
settu límmiða á hann og glitaugu

já það gefur auka 50 hö  :lol:

svo er spurnig með að setja 350 í dótið bara ;D
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888