Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Ford Bronco 81'
gummikei:
Ford Bronco 1981' með 6.2l gmc og sjálfskiftur með c6 og er á 35"dekkjum.
skiftingin er farin í honum, það sem ég er að pæla er að þar sem maður er algjör nýgræðingur í þessum ameríska dóti, hvort það sé í honum small block eða big block, semsagt hvað passar við þennann mótor, er með milliplötu svo mótorinn gangi með þessari skiptingu, og hvernig converter þarf ég að hafa á henni?.... HJÁLP
ýmislegt í gangi á verkstæðinu 8)
KiddiJeep:
Læturðu ekki bara gera upp þessa skiptingu sem þú ert með :roll:
jeepcj7:
Gmc chevy er með sama kúplingshús á big&small block.
En með C 6 una er algengast að nota big block-diesel kúplingshúsið í svona mix.
Semsagt ef þú ert að leita að annari skiptingu þarftu örugglega úr diesel ford eða big block.
Nema þú sért að spá í gm skiptingu þá gengur allt á milli small&big og flest af v 6 líka.
gummikei:
--- Quote from: "jeepcj7" ---Gmc chevy er með sama kúplingshús á big&small block.
En með C 6 una er algengast að nota big block-diesel kúplingshúsið í svona mix.
Semsagt ef þú ert að leita að annari skiptingu þarftu örugglega úr diesel ford eða big block.
Nema þú sért að spá í gm skiptingu þá gengur allt á milli small&big og flest af v 6 líka.
--- End quote ---
glæsilegt :wink: þakka fyrir upplýsingarnar! er búinn að finna small block c6 sem búið er að bæta einhverjum diskum í o.fl. svo hún sé öflugri, læt jafnvel vaða á hana, en eru sömu festingar í bílnum hvort sem það er big block eða small block?
Anton Ólafsson:
Líklegast er að það sé big block hús á sexunni sem er í bílnum hjá þér,
En ef þú höndlar þessa SBF C6 þá verður þú að færa innvolsið úr henni yfir í húsið sem þú er með.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version