Kvartmílan > Aðstoð
Skrúfur í Mustang
(1/1)
Bubbi2:
Sælir strákar, ég var að velta því fyrir mér hvort einhver veit hvar hægt sé að pannta skrúfur í mustang 1971, sem sagt bara allar skrúfur fyrir svona bíl, innrétting, undirvagn, boddý ( bretti, stuðarar, húdd, rúður og hjólabúnaður ) sem sagt bara allt eins og það leggur sig. Ef þið vitið um einhverja góða linka þá væri það vel þegið.
Með fyrirfram þökk, kveðja Svanur
Moli:
Gjöööörðu svo vel --> http://www.mustangsunlimited.com/keyword.asp?Keywords=mustang+bolt+kit&x=0&y=0 8)
R 69:
http://www.amkproducts.com/
Gummari:
ég hef notað þá sem moli benti á mikið þeir eru með góð verð fljótir að senda og eiga allt sem er framleitt í mustanga
en ekki áttu hurða handfang á svona mustang innan á ég finn ekki það sem á að fara á bílstjóra hurðina ef einhver veit um svoleiðis láta mig vita
takk Gummari 6161338
Navigation
[0] Message Index
Go to full version