Kvartmílan > Mótorhjól

Kawasaki KXF250 2008

(1/3) > >>

Einar Gunn:
Mig langaði að athuga hvernig ykkur finnst þetta hjól ... Pabbi bauðst til að gefa mér eitt í sumar og mig langar að fá að heyra dóma um það...


top fuel:
Hef svo sem ekkert slæmt um þetta hjól að segja nema kvað þá helst litin. Ég átti Suzuki RMZ 250 04 sem var þá sama hjól og kawinn. Það virkaði mjög vel og það voru eingin vandræði með það hjól.

Einar Gunn:
Það er svosem alltaf hægt að skipta um plöst...

Kristján Skjóldal:
mjög góð hjól reindar öll japönsk hjól

Einar Gunn:
Jamm... Svosem er allt Japanskt og Kínverkst ... Suzuki , Kawasaki , Honda,Yamaha, Toshiba, Sony,Toyota,Subaru...

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version