Author Topic: Leðurjakkar?  (Read 4217 times)

Offline spIke_19

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Leðurjakkar?
« on: April 10, 2008, 13:54:12 »
Er að leita að góðum leðurjakka á góðu verði hér á íslandi.
veit einhver um góða búð/síðu sem selur góða jakka á góðu verði ??
er að leita að jakka sem er hægt að nota á racer en ekki rosa dýrum, þarf ekki að vera með hlífum og ekki rosalegu þykku leðri  :D
Oddur A. Guðsteinsson.
Toyota Corolla G6 "00

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Leðurjakkar?
« Reply #1 on: April 10, 2008, 16:30:04 »
Mæli nú með að þú takir hlífarnar  :wink:  enda orðin vandi að fá hlífalausan jakka.

eftirtaldir sem ég man eftir eru:
Motormax veit ekki með verðlagninguna það hækkaði allavegana allt hjá þeim þegar þeir hættu sem yamaha.

Púkinn góðir en kosta aðeins.

JHM sport yfirleitt mjög sangjarn á verðlagningu (allavegana aukahlutum)

Kós í ódýrarikantinum en passaðu þig þarna er líka algert rusl sem gerir ekkert fyrir þig ef þú dettur.

Suzuki umboðið veit ekki með verðið sá eitthvað af dóti hjá þeim í fyrra.

Honda en er ekki viss með leðurjakka þar

Nítró veit ekki heldur með verðið.

Þú getur líka hennt inn á mótorhjóla spjallsíðurnar ef þú ert til í að leita að notuðum jakka.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Leðurjakkar?
« Reply #2 on: April 10, 2008, 20:22:35 »
Icebike í keflavík er líka með fatnað
Helgi Guðlaugsson

Offline 74 trans am

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Leðurjakkar?
« Reply #3 on: April 12, 2008, 09:23:58 »
Við erum með besta verðið á landinu, Sky Trading í Reykjanesbæ, eigum allar stæðir og gerðir, bjallaðu á okkur 892 5005 og 892 1116.

Bkv ÓLI/Jón
Range Rover SC 2007
Pontiac Trans Am 1974
Maserati GTA 3200
M Benz CLS 550 2007
Honda Valkyrie Rune 2005
Lotus Esprit Turbo 1987
Ford Thunderbird 1964
Chevrolet Corvette Stingray 1976

Offline spIke_19

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Leðurjakkar?
« Reply #4 on: April 12, 2008, 10:29:32 »
Quote from: "74 trans am"
Við erum með besta verðið á landinu, Sky Trading í Reykjanesbæ, eigum allar stæðir og gerðir, bjallaðu á okkur 892 5005 og 892 1116.

Bkv ÓLI/Jón

eru þið með síðu??
Oddur A. Guðsteinsson.
Toyota Corolla G6 "00