Author Topic: 1998 Honda Civic.. 160þús stgr !  (Read 1864 times)

Offline birkire

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
1998 Honda Civic.. 160þús stgr !
« on: April 02, 2008, 02:49:26 »
Jæja, var kominn með kaupanda en hann beilaði hart, þannig ég loks auglýsi hann. Þarf helst að losna við hann STRAX !
Frábær kreppubíll, hefur ekkert brugðist mér og ég hef hugsað vel um hann, en ég hef ekki nennt að láta laga útlitsgallana.

Upplsýsingar

Honda Civic 1998 5 Dyra Breskt Módel (MB3)
Lakk: Vínrauður
Vél: 1500cc VTEC-E.. D15Z8, Eyðir kringum 8-9 l/h í blönduðum hjá mér. ~5 í langkeyrslu.
Keyrsla: 160.000 km
Afl: 115 hö
Beinskiptur
15" VTI Felgur, heimasprautaðar og smá sjuskaðar.
Spáný vetrardekk að framan, nýleg heilsárs að aftan. Þessi komst allt í vetur btw.
Nýleg kúpling
Nýtt Púst
Ný framrúða
Ýmsir smáhlutir lagaðir og allt virkar sem skyldi

Mjög góður græju pakki fylgir.
Nýr Kenwood spilari með iPod inputi
Kenwood Tweeterar
Sony minnir mig í hurðunum
Pioneer í afturhillunni
JBL Magnari og lítil Alpine keila í portuðu boxi í skottinu
Svo er eitthvað crossover dæmi í gangi í frontinum... þetta allavega hljómar dúndur.

En lakk er dálítið slæmt og þarf að rétta hægra frambretti, og sprauta nokkur svæði.

Nokkrar gamlar myndir (ef einhver gerir hann svona flottan lofa ég honum kassa af Thule)


Og svo nýlegar myndir.









Hanskahólf og hurðarhúnn komið í btw.
Haynes viðgerðarmanual fylgir
Bíllinn selst nýþrifinn, nýbónaður og með fullan tank af bensíni.
Ekkert áhvílandi og búið að borga bifreiðagjöld fram í júní.

Verð: 160.000 kr Engin skipti !
Hafið Samband í síma 8486210,
Birkir