jæja, komin vigtun á þennan.... 280kg léttari en OEM M5...
svo er auðvitað einhver pínu aflaukning.... heitari ásar...
Tommi tók 13,1.... ég ætla neðar 
Snilld 
Hvað eru það þá mörg kg í heildina, svona fyrir okkur sem vitum ekki upp á gramm hvað E39 M5 vigtar?
1470kg.... sem að er BARA SKRÝTIÐ

En það er líka bara gaman

Ég veit ekki hvaða hestaflatölur ég ætti að giska á.... en allavega þá hreyfist hann vel hressilega...
Audi RS6 á Reykjanesbrautinni í dag.... og átti ekki sjéns... 70-***
Þannig... 420 hö c.a. og 560 nm c.a. - ætla samt engu að lofa... hann fer í dyno þegar að bekkurinn í TB er orðinn klár

Þá á eftir að mappa..... Mr.X sér um það...
Ég ætla að gera mér vonir um 450hp....
ROSALEGT hvað þetta dót getur spólað

Fer samt að koma tími á ein stuck ny kupplung

Ætla að kaupa UUC þegar að því kemur, reyni að taka rólega á dótinu þartil
