Author Topic: Vantar hitt og þetta í Dodge Ram Extracab ´95  (Read 1109 times)

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
Vantar hitt og þetta í Dodge Ram Extracab ´95
« on: April 01, 2008, 10:53:09 »
Sælir, mig vantar ýmislegt í raminn minn svo sem aukahluti - varahluti - boddýparta semog kram ef þú hefur eitthvað sniðugt undir höndum sem þú þarft að losna við endilega sendu til mín línu en ég er að reyna aðeins að pimpa upp raminn minn og skoða allt sniðugt:)

Helsta sem vantar í augnablikinu er:

Rúðu í farþegahurð
Loftaklæðningu
Stefnuljós bílstjóramegin
Brettakant 35" bílstjóramegin að framan
Bílstjórasætið
Díselmótor

En ég skoða allt til að pimpa upp tækið og annað:)

kv Ómar K.
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-