Author Topic: Jæja lenti einhver í aprílgabbi??  (Read 2313 times)

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Jæja lenti einhver í aprílgabbi??
« on: April 02, 2008, 09:48:36 »
Jæja lenti einhver í að vera látinn hlaupa í dag?? endilega segiðð frá ykkar vandræðalega aprílgabbi :D

mitt var heldur brutal. Þar sem ég geymi vélina mína á standi hjá félaga mínum fannst honum ástæða til að láta mig hlaupa. Hringir í mig rétt eftir miðnætti og segir við mig að vélarstandurinn hafði gefið sig og að vélinn væri illa skemmd. ég allveg tjúll kominn uppí rúmm dríf mig í föt og rýk út til f+elaga míns og kem að honum skellihlægjandi!!! Langaði að slá hann en var bara svo feginn að vélin mín var í lagi!! Nasty djókur finnst mér :lol:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Gauti90

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Jæja lenti einhver í aprílgabbi??
« Reply #1 on: April 02, 2008, 14:03:54 »
úff þetta var frekar ljótt af honum  :D  enn ég var svo heppinn að lenda ekki í neinu:D
Ford Capri GT 74'

Volvo 244GL 81'(Varhlutir Til Sölu)

Chevrolet Blazer s-10 Sport 92'

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Jæja lenti einhver í aprílgabbi??
« Reply #2 on: April 02, 2008, 14:36:24 »
ég lenti ekki í neinu en náði að plata mömmu aðeins, ég var búinn í ræktinni og var að hjálpa pabba að stilla bílinn aðeins, þá datt mér í hug að hringja í mömmu þar sem það var stutt síðann ég var búinn í ræktinni og biðja hana að ná í mig þangað þar sem hún var stutt frá, svo eftir smá stund þá hringi ég í hana og spyr hvar hún sé, segist vera fyrir utan og spurði hvar ég væri, þá sagð ég 1 apríll og hún brjálaðist og sagði voða fyndið að láta mig fara hingað og skellti síðan á mig og talaði ekki við mig fyrr en um kvöldið aftur :smt042  :smt042
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

AlliBird

  • Guest
Jæja lenti einhver í aprílgabbi??
« Reply #3 on: April 02, 2008, 16:14:03 »
Konan hringdi í mig þegar ég var kominn í vinnuna og sagði að það hafi einhverjir krakkar komist í bílageymsluna og skemmt einhverja bíla, þar á meðal rispað T-Birdinn, ég yrði að koma og gefa löggunni skýrslu. Ég var tjúllaður og brenndi af stað heim þegar hún hringir aftur og... 1. Apríl..
Allavega varð ég mjög feginn að þetta var gabb.... :lol:

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Jæja lenti einhver í aprílgabbi??
« Reply #4 on: April 02, 2008, 16:38:19 »
já segðu, svona nasty djókur, maður er ekkert að pæla í hvaða dagur er þegar maður heyrir svona maður bara blótar og rýkur af stað :lol:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com