Author Topic: Benz-500SE(w126).Árg1986.MJÖG heillegur bíll .  (Read 1821 times)

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Benz-500SE(w126).Árg1986.MJÖG heillegur bíll .
« on: March 30, 2008, 17:49:00 »
Jámm, er með mjög heillegann 500SE til sölu.
Ég eignaðist þennann eðalvagn í skiptum um jólin og hef engin not fyrir hann, hann leitar því að góðum eiganda sem hefur tíma fyrir hann :wink:

Þetta er það sem ég veit í grófum...
Hann er vel búinn,td  mjög góð innrétting,húðir á sætum,airbag í stýri,rafmagn í öllu sem virðist allt virka.
Samlæsingar,Kenwood geislaspilari. álfelgur á góðum dekkjum.Ofl Ofl.
Ekinn um 400þús km,mikið endurnýjaður af fyrri eigenda,svo sem, legur,bremsur,sjálfskipting nýskveruð og fl.
Hann er innfluttur 1997 og virðist vera vel þjónustaður frá upphafi, það er í honum þjónustu og smurbók frá Þýskalandi og Íslandi.
Ég fékk hann með endurskoðun, en fyrri eigandi tjáði mér að það væri búið að laga það sem var sett útá.

Lakkið þarfnast ástúðar á köflum.
Það er smá nudd á frambretti og stefnuljós er brotið eftir að einhver straukst utan í hann í vetur og stakk af. Það er einn og einn ryðblettur á lakkinu, en annars fannst mér hann fáránlega heill að utan miðað við aðra svona bíla sem ég hef séð, td eru allir brettabogar á sínum stað.

Bíllinn rýkur í gang,bremsar mjög vel og keyrir frábærlega.
Tók hring áðan og þvoði hann, virkilega fínn cruiser og þrusuvinnur.

Set á hann 290kall í einhverjum skiptum.
En sá sem mætir með 150þús kr fær hann. Má borga í 2 greiðslum ef einhver er blankur
 :wink:

Smellti myndum áðan








Árni J.Elfar.