Author Topic: Renault Kangoo 1999  (Read 1585 times)

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Renault Kangoo 1999
« on: March 29, 2008, 15:53:38 »
Renault Kangoo 1999 ek. 156þ. km. Rauður á 14" álfelgum en lélegum dekkjum. Lýtur þokkalega út. 13" stálfelgur fylga líka en ónýt dekk á þeim. Fínn snattari í vinnuna. Eyðir engum ósköpum og er rosalega þægilegur innanbæjar. 5 gíra og vökvastýri. Ný framrúða.

Ásett er 400þ. en ég skoða öll staðgreiðslutilboð.

Árni Samúel
8671926
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum