Author Topic: RMX felgur  (Read 1548 times)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
RMX felgur
« on: March 29, 2008, 00:50:55 »
ég er með suzuki rmx felgur til sölu framfelgan lítur vel út en afturfelgan er rispuð. Á felgunum eru Michelin Sirac gúmmi sem eru svöna gróf götudekk eða enduro. Ég set á þetta 20 þúsund með dekkjunum en hlusta á öll tilboð, þetta er ekki fast verð.

Gísli

8587911

gisli_8@hotmail.com
Gísli Sigurðsson