Author Topic: mótmæli  (Read 2851 times)

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
mótmæli
« on: March 28, 2008, 21:01:41 »
ég ætla bara að segja ánægju mína með þessi mótmæi í dag og ef það eru einhverjir hérna sem stóðu að þeim langar að mig að segja ég styð ykkur svo ánægður með ykkur væri til í að vera með í þeim, svo langar mig að heyra frá ykkur sem eru hérna á þessari síðu hvernig ykkur finnst og hvort þið væruð ekki til í að gera eitthvað lika og sína samstöðu þetta snertir okkur lika sem eigum bensín freka bíla og dísel bíla, um mart hugasði maður í dag þegar maður sá trukkana læðast um hafnarfjörðinn í dag eins og loka leiðum að bensínstöðum og eða sturta fullu hlassi að mikju fyrirframan höfuðstöðvar olíufélagana
en ég spyr hvað finnst ykkur  :D
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
mótmæli
« Reply #1 on: March 28, 2008, 21:11:20 »
Stend svo mikið með þeim flott framtak
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
mótmæli
« Reply #2 on: March 28, 2008, 22:03:54 »
Stulla fyrir forseta =D>

Offline exit

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
    • http://petur.myndbrot.net
Láttu ekki taka þig með trukki!!!
« Reply #3 on: March 28, 2008, 22:42:14 »

Trukkabílstjórar komnir með slagorð
-----
Pési

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
mótmæli
« Reply #4 on: March 28, 2008, 22:44:51 »
Styð bílstjórana heilshugar, þetta olíuverð er fyrir margt löngu komið út í algera fjarstæðu. Þegar það kostar orðið 11 þúsund að smyrja Fiat Uno þá er um við komin á kaf í skítinn :cry:
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
mótmæli
« Reply #5 on: March 28, 2008, 23:21:14 »
ég setti bensin á litla bílinn minn í dag og bara hálfan tákn og það kostaði 4 þusund hálfantákn og 8 þusund að filla ég hló mjög mikið fokk hvað mér meið ylla í rassinum og svo hækkuðu þeir bara bensínið í dag hvað er í gangi  :twisted:
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
mótmæli
« Reply #6 on: March 28, 2008, 23:29:46 »
maður fær vart 50 lítra af diesel fyrir 8000 þúsund !!! HVAÐ ER MÁLIÐ
Styð bílstjóra heilshugar!!
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
mótmæli
« Reply #7 on: March 29, 2008, 00:32:25 »
þetta bensínverð er bara rugl, maður getur varla verið á nöðruni og þá er maður kominn á hausinn, styð trukkabílstjórana í þessu
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

AlliBird

  • Guest
mótmæli
« Reply #8 on: March 29, 2008, 11:48:32 »
Heyr, heyr.. flott hjá trukkunum. Bara ekki hætta heldur halda þessu áfram!!!   .. og blokkera bensínstöðvar !!!

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
mótmæli
« Reply #9 on: March 29, 2008, 11:53:13 »
Allir sem vita um svona mótmæli fyrirfram mega senda mér sms svo ég geti tekið þátt í þeim líka. :twisted:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged