Author Topic: Celca Supra  (Read 4759 times)

Offline Clash

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Celca Supra
« on: March 27, 2008, 17:39:10 »
Já ég er að spá hvort að einhver hér viti einhvað um Celicu Supru body Mark II með skráningar númerinu GÞ686 hvar hún er staðsett og hvernig ástandi hún er í?

hér er ein mynd



Fyrirfram þökk Kristján

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Celca Supra
« Reply #1 on: March 27, 2008, 17:45:59 »
það eru 2 svona á ólafsfyrði  og önnur er turbo
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Celca Supra
« Reply #2 on: March 27, 2008, 19:32:36 »
Þessi var afskráð árið 2000, síðasti eigandi er skráður í Kópav.
Þeir eru mjög fáir eftir held ég.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Celca Supra
« Reply #3 on: March 28, 2008, 08:43:39 »
Það voru tveir svona í stóra vökuportinu fyrir 3-4 árum.
1 rauður 3l turbo og 1 svartur non-turbo minnir mig.
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Supra
« Reply #4 on: March 28, 2008, 10:13:51 »
Félagi minn á þessa Supru í gamla daga..... mikið búið að spóla á þessari  :twisted:

En, þessar komu ekki turbo.... er það ?
Var það ekki boddyið á eftir þessari.... ???
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Supra
« Reply #5 on: March 28, 2008, 11:24:19 »
Quote from: "GTA"
Félagi minn á þessa Supru í gamla daga..... mikið búið að spóla á þessari  :twisted:

En, þessar komu ekki turbo.... er það ?
Var það ekki boddyið á eftir þessari.... ???


Getur vel verið að þessir í vöku hafi verið seinna boddíið, man það ekki nógu vel þar sem ég var ekkert sérstaklega að skoða þá.
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: Celca Supra
« Reply #6 on: March 28, 2008, 12:43:39 »
Quote from: "Clash"
Já ég er að spá hvort að einhver hér viti einhvað um Celicu Supru body Mark II með skráningar númerinu GÞ686 hvar hún er staðsett og hvernig ástandi hún er í?

hér er ein mynd



Fyrirfram þökk Kristján


þetta body kom ekki með turbo til íslands þeð eru árgerðinar eftir þetta sem að komu með turbo ég er nokuð viss að bílarni sem að eru á ólafsfyrði eru árg 88-90
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline Clash

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: Supra
« Reply #7 on: March 28, 2008, 22:53:53 »
Quote from: "GTA"
Félagi minn á þessa Supru í gamla daga..... mikið búið að spóla á þessari  :twisted:

En, þessar komu ekki turbo.... er það ?
Var það ekki boddyið á eftir þessari.... ???


Ekki hét félagi þinn Gaui (Guðjón)? :roll:

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Supra
« Reply #8 on: March 29, 2008, 00:44:37 »
Quote from: "Clash"
Quote from: "GTA"
Félagi minn á þessa Supru í gamla daga..... mikið búið að spóla á þessari  :twisted:

En, þessar komu ekki turbo.... er það ?
Var það ekki boddyið á eftir þessari.... ???


Ekki hét félagi þinn Gaui (Guðjón)? :roll:


Nei Guðni, hann keypti hann 1993......
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline paul

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Celca Supra
« Reply #9 on: March 29, 2008, 11:03:54 »
vinur minn átti eina svona bláa fyrir 10 árum. hún er núna staðsett í hoffelli á hornafirði.geimd þar úti í bílakirkjugarði

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Celca Supra
« Reply #10 on: March 31, 2008, 17:28:04 »
ein gul og svört á selfossi, og svo er ein dökk blá sem sést svona við og við, svo er einn sem á 2 stykki af þessu, eina bláa og eina rauða
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Celca Supra
« Reply #11 on: March 31, 2008, 23:20:39 »
Quote from: "paul"
vinur minn átti eina svona bláa fyrir 10 árum. hún er núna staðsett í hoffelli á hornafirði.geimd þar úti í bílakirkjugarði
nei ekki lengur ég tók og rústaði þessu toyotu flaki fyrir einhverjum 4-5 árum
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Celca Supra
« Reply #12 on: April 12, 2008, 20:00:12 »
ég held að þessi sem var (er)í Ólafsfyrði sé svona
http://www.racingjunk.com/post/1177623/1988-Toyota-Supra-TURBO-auto-Targa-Top-.html
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Celca Supra
« Reply #13 on: April 13, 2008, 15:33:32 »
það eru 2 svona celicur á ólafsfirði og báðar í eigu konu . 0nnur er svört og stendur fyrir utan múlatind og er þar af þeirri ástæðu að það á að skvera hana eitthvað af , um hina veit ég voða lítið hef aldrei séð en eigandinn segir að hún sé í lagi en í geymslu .
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires