Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Trans Am ´85 XL107

(1/5) > >>

glant:
Sælir félagar

Er eihver hér sem kann einhver deili á þessum bíl? T.d. úr hvaða bíl eða hvaða árg mótorinn gæti verið  :roll:

Litli bróðir var að kaupa græjuna og honum var sagt að þetta væri 350 úr Corvettu, mig langar bara að vita hvort að þetta sé satt.

Þetta er bíllinn: http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=109&pos=109
(takk moli)  :wink:

með kveðju
Birgir

psm:
Ég átti þennan einu sinni og held að þetta sé ekki vettu mótor
En hann er öflugur samt og skemmtilegur
Kv Psm

glant:
en veistu þá hvort að mótorinn sé upptekinn eða eitthvað?
heyrist allavega ekki vera orginal ás í honum

Pababear:
Corvettu mótor eða ekki... ég get ekki staðfest það en frásögnin var sú frá nokkrum sem ég hef spurt um þennann bíl bæði fyrrverandi eigendur og öðrum kunnugum bílnum að það væri corvettu mótor úr 75-78 módel af bíl en annars getur frásögn milli manna verið misjöfn... En það er heitur ás í honum og líklegast ekki orginal!!!

Ó-ss-kar:
Hver er eiginlega að safna þessum vélarlausu Corvettum ?  :shock:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version